26.2.2009 | 15:00
Niðurlæging Alþingis
Höskurldur Þórhallsson sakar forseta Alþingis um valdníðslu vegna ítrekaðra frestana á þingfundi mánudaginn 23. febrúar s.l. á meðan reynt var að pína þingmanninn til þess að bakka með afstöðu sína til frekari skoðunar á frumvarpsbastarðinum um seðlabankann. "Þetta er einhver grófasta misbeiting á valdi í sögu íslenska lýðveldisins" segir Höskuldur um forseta þingsins og verður þetta að teljast einhverjar hörðustu ásakanir um þingforseta sem um getur, ekki síst þar sem Höskuldur hefur lofað að verja þá ríkisstjórnarflokka gegn vantrausti, sem kusu þennan aðila til forsætis í þinginu í sínu umboði. Þingforsetinn var einnig kjörinn af Höskuldi sjálfum og situr því í sæti sínu í hans eigin umboði. Ef hann er svona óánægður með stjórn þingforsetans er honum í lófa lagið að bera fram vantrauststillögu. Varla getur hann stutt þennan valdníðing lengur.
Afar athyglisvert er að á meðan atvinnulífið og heimilin bíða eftir efnahagslausnum bráðabirgða- ríkisstjórnarinnar hafa þingmenn meirihlutans engan áhuga á að ræða slík smámál, heldur taka þeir sig þrettán saman, undir forystu Atla Gíslasonar, og flytja frumvarp um að gera kaup á vændi refsivert. Það þykir stórum hluta stuðningsmanna starfsstjórnarinnar vera brýnasti vandi þjóðarinnar um þessar mundir að kaup á vændi sé refsilaust. Nú eru aðeins um tuttugu starfsdagar eftir af þinginu og þá telja stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar sig ekki hafa brýnni mál að ræða um en þetta.
Það ætti að vera refsivert að eyða dýrmætum tíma þingsins í svona ráðaleysi.
Sakar forseta Alþingi um valdníðslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.