Hefndin fullkomnuđ

Líklegt er Ólafi Ragnari Grímssyni hafi veriđ létt í sinni svörtu sál ţegar hann undirritađi hefndarlögin gegn Davíđ Oddssyni í gćrkvöldi.  Ţar međ náđist fullkomin hefnd vinstri manna, sem lengi hafa ţráđ ţessa stund.  Ţeir ţurfa ađ búa viđ ţessa lítilmennsku um ókomin ár.

Athygli vekur ađ ţví hefur veriđ haldiđ fram ađ glaprćđi vćri ađ ráđa fyrrverandi pólitíkusa í starf seđlabankastjóra, en nú bregđur svo viđ ţađ telst í lagi, svo fremi pólitíusinn sé erlendur.  Ţá skiptir ekki heldur máli ađ um stjórnarskrárbrot sé ađ rćđa.  Tilgangurinn helgar međaliđ.

 Einnig er merkilegt ađ Arnţór Sighvatsson sem veriđ hefur ađalhagfrćđingur seđlabankans skuli vera settur ađstođarbankastjóri.  Samkvćmt kenningunni er allt sem aflaga hefur fariđ í ţjóđfélaginu seđlabankanum ađ kenna og ţá hlýtur hagfrćđingaliđiđ í bankanum ađ hafa leikiđ stórt hlutverk í ţví ađ koma ţjóđfélaginu á hausinn.  Nú er hins vegar sagt ađ ađalhagfrćđingurinn sé svo snjall ađ hann skuli koma í stađinn fyrir tvo hagfrćđinga sem áđur gengdu bankastjórastöđum.  Skelfing hefur ađalhagfrćđingurinn haft lítiđ til málanna ađ leggja fram ađ ţessu.

Í ljósi ţess ađ nú skal öll stjórnsýsla vera opin og allar upplýsingar skulu liggja á lausu, hlýtur ríkisverkstjórinn ađ senda út tilkynningu um ráđningarkjör hins nýja bankastjóra. 

Hinn nýji bankastjóri er hokinn af reynslu, bćđi úr pólitík og fjármálaheiminum, og er honum árnađ allra heilla í hinu nýja starfi.


mbl.is Bankastjórinn beiđ átekta á hóteli
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingvar

Ţađ er algjör glundoriđ í ríkisstjórninni, stjórnarskrá brotinn og  ekkert gerist. Einn mánuđur liđinn og eitt mál samţyktt á Alţingi.

Óhćf ríkisstjórn.

Ingvar

Ingvar, 27.2.2009 kl. 14:20

2 identicon

Sjálfstćđisflokkurinn er  hópur landráđamanna sem hefur gert ţjóđina
gjaldţrota. Fram á síđustu stund reyna ţeir ađ valda sem mestum skađa og
eyđileggja framtíđ ţjóđarinnar.

David ‘de bankrover’ "bankarćninginn"

http://www.volkskrant.nl/economie/article1155890.ece/David_de_bankrover_moet_opstappen

http://www.icenews.is/index.php/2008/10/13/richard-portes-analyses-the-shocking-errors-of-icelands-meltdown/
 

Jón (IP-tala skráđ) 27.2.2009 kl. 21:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband