Uppsagnir á Landspítala

Fyrrverandi heilbrigđisráđherra vildi fara ţá leiđ ađ sameina sjúkrastofnanir og skera ţar međ niđur í yfirstjórnum, ţ.e. fćkka forstjórum og öđrum stjórum, en vernda almenn störf á spítulunum.  Ţá fann Ögmundur Jónasson ţví allt til foráttu og taldi ţćr ađgerđir árás á heilbrigđiskerfiđ.

Fyrsta verk Ögmundar í ráđuneytinu var ađ afturkalla ţessar ađgerđir og í stađinn ţarf nú ađ grípa til uppsagna almennra heilbrigđisstarfsmanna.  Ţađ hljóta ađ hafa veriđ betri "fyrstu ađgerđir" ađ fćkka í hópi smákónga í kerfinu, ţví ţađ hefđi gefiđ mun betri tón fyrir framhald ţess niđurskurđar sem óhjákvćmilegur er á nćstu árum í heilbrigđiskerfinu.

Smáskammtalćkningar duga skammt, ţađ verđur ađ fara fram heildaruppstokkun á öllu skipulagi innan heilbrigđisgeirans og upprćta í eitt skipti fyrir öll ţađ sjálftökukerfi smákónga, sem ţar hefur byggst upp.

Ţađ kemur vel á vondan ađ Ögmundur skuli ţurfa ađ standa frammi fyrir ţessu.  Hann hefur aldrei mátt heyra minnst á nokkrar breytingar á ţessu sviđi.


mbl.is Uppsagnir fyrirhugađar á Landspítala
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ varđ um öll loforđin ađ bjarga öllu

Ása (IP-tala skráđ) 22.2.2009 kl. 09:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband