18.2.2009 | 09:27
Bankahrun í Evrópu
Þýska ríkisstjórnin ætlar að setja lög sem heimila henni að þjóðnýta þýska banka vegna yfirvofandi bankahruns þar í landi. Skyldu þeir sækja fyrirmyndina til Íslands, sem lenti illa í bankahruni, en brást hratt og skelegglega við, til að bjarga því sem bjargað varð, svo venjuleg bankaviðskipti gætu gengið áfram.
Einnig er að koma í ljós að Evran er veikur gjaldmiðill og hefur hríðfallið undanfarna daga gagnvart dollar. Ekki eru það gæfulegar fréttir fyrir þá sem ekkert sjá annað en Evruna sem bjargvætt. Annað sem Evrusinnar og ESB aðdáendur ættu að hugsa um, er hvar er nú Evrópski seðlabankinn, sem menn halda að sé lánveitandi til þrautavara í ESB. Evrópski seðlabankinn kemur engum til hjálpar, hvorki bönkum né ríkisstjórnum. Það eru ríkissjóðir viðkomandi ESB landa sem þurfa að taka skellinn alveg eins og íslenski ríkissjóðurinn við íslenska bankahrunið.
Nokkur ESB lönd eru að guggna á Evrunni og munu hugsanlega taka aftur upp sinn gamla gjaldmiðil og ef af því verður mun styttast í að Evrópusambandið fari á límingunni.
Íslendingar ættu að einbeita sér að mikilvægari málum en umsókn um aðild að þessu skrímsli, sem líklega er í dauðateygjunum.
Ætla að þjóðnýta banka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta segir okkur að fara lafhægt í evrumálin. Evran er og verður kannski ekki sú töfralausn sem sumir halda fram, þó að krónan sé eins og hún er þá eru blikur á lofti í evrulöndunum sem að ég held að við ættum að fylgjast vel með og skoða framvindu mála.
Sæmundur Ágúst Óskarsson, 18.2.2009 kl. 10:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.