3.2.2009 | 13:52
Ögmundur og niðurskurðurinn
Ögmundur hefur afturkallað komugjöldin, þar sem ekki er um háar upphæðir að ræða, miðað við heildarútgjöld til heilbrigðismála. Það má vera rétt, svona eitt og sér, en þegar póstarnir eru orðnir nógu margir verður sparnaðarupphæð ríkisjóðs stór, en auðvitað lendir kostnaðurinn annarsstaðar, þ.e. á þiggjendum þjónustunnar, því kostnaðurinn gufar ekkert upp, hann flyst bara til.
Eins er með hugmynd Ögmundar um að flytja hluta heilbrigðisþjónustunnar til þeirra sveitarfélaga sem það vilja. Ekki verðu neinn sparnaður við það, ekki einu sinni fyrir ríkissjóð, þar sem sveitarfélögin hafa ekki fjármagn til þess að taka þetta að sér, nema auðvitað að fá til þess framlög úr ríkissjóði. Að öðrum kosti myndu skattgreiðendur þessara sveitarfélaga greiða kostnaðinn í gegnum útsvarið í staðinn fyrir tekjuskattinn. Myndu sjúkrahús í rekstri sveitarfélaga taka við sjúklingum úr öðrum sveitarfélögum án sérstakrar greiðslu? Það held ég nú ekki, þau vilja ekki einu sinni taka við nemendum úr öðrum hreppum, nema greiðsla fylgi.
Fróðlegt verður að fylgjast með formanni BSRB (í leyfi) leggja fram tillögur um niðurskurð í heilbrigðiskerfinu fyrir árið 2010, sem hann gerir sjálfsagt ekki fyrrr en eftir kosningar, en hann vonast náttúrlega til þess að halda embættinu áfram. Hins vegar þarf að byrja fjárlagavinnuna fyrir næsta ár mjög fljótlega, þ.e. fyrir kosningarnar.
Hvorki valdboð né komugjöld | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.