22.10.2017 | 17:55
Er þróunin í átt til smáríkja í stað stórra
Katalónía stefnir í sjálfstæðisátt, þrátt fyrir öfluga mótspyrnu yfirvalda í Madrid, og líklegast er að sjálfstæðiskröfurnar aukist og Katalónar þjappist saman í sjálfstæðiskröfunum í framtíðinni.
Hugsanlega myndu fleiri héruð Spánar fylgja í kjölfarið ef Katalóníu tækist að verða að sjálfstæðu ríki og nægir að nefna Baskahéruðin, Andalúsíu og Aragon sem dæmi í því sambandi, en nú samanstendur Spánn af sautján sjálfstjórnarhéruðum.
Skotar hafa sýnt áhuga á að skera sig frá Bretlandi og verða sjálfstæðir og nú síðast eru að bætast við norðuhéruðin á Ítalíu, þ.e. þau ætla að láta kjósa um hvort þau fengju meiri sjálfstjórn í sínar hendur um málefni og fjárhag héraðanna.
Í fréttinni kemur fram, haft eftir landstjór Lombardo-héraðs, Roberto Maroni: "Við ætlum að vera enn innan Ítalíu en með aukna sjálfsstjórn á meðan Katalónía vill verða 29. ríki Evrópusambandsins. Ekki við. Ekki núna." Lokaorðin tvö, ekki núna, segja mikið um hvert framhaldið muni verða síðar.
Líklega endar Evrópa með að verða samsafn smáríkja í framtíðinni og ótrúlegt að ESB tórði þá lengi í óbreyttri mynd.
Ítölsk héruð vilja aukna sjálfsstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.