10.1.2017 | 18:41
Vínberin eru súr........
Ţau eru súr, sagđi refurinn ţegar hann náđi ekki ađ stökkva nógu hátt til ađ ná vínberjunum og eins líđur Katrínu Jakobsdóttur núna eftir ađ hafa klúđrađ möguleikum sínum og Vinstri grćnna á ađ komast í ríkisstjórn núna.
Međ ţví ađ glutra tćkifćrinu til ađ mynda ríkisstjórn međ Sjálfstćđis- og Framsóknarflokki eru litlar líkur á ađ Vinstri grćnir fái annađ tćkifćri til ađ hafa alvöru áhrif á ţróun samfélagsins nćstu ár og jafnvel áratugi. Ađ nćst stćrsti flokkur ţjóđarinnar skuli henda frá sér gullnu tćkifćri til ríkisstjórnarţátttöku bendir ekki til annars en ofstćkis á ađra hönd og verkkvíđa og ákvarđanahrćđslu á hina.j
Ţjóđinni er óskađ til hamingju međ ađ loksins skuli hafa tekist ađ mynda nýja stjórn eftir ţá stjórnmálakreppu sem ríkt hefur undanfarinn tvo og hálfan mánuđ og er stjórninni óskađ velfarnađar í störfum sínum og henni muni takast ađ viđhalda stöđugleikanum í efnahagsmálunum og nái ađ bćta kjör og hag almennings áfram eins og tekist hefur undanfarin ár.
Vonandi verđur stjórnarandstađan málefnaleg og án ţess ađ stunda málţóf og röfl um aukaatriđi á ţinginu, eins og ţví miđur einkenndi síđasta kjörtímabil meira og minna ađ undanskildum forsćtisráđherratíma Sigurđar Inga Jóhannssonar.
Ţví miđur er líklegra ađ stjórnarandstađan muni stunda óheiđarleg og ómálefnaleg vinnubrögđ eins og reyndar er ţegar fariđ ađ bera á, ţrátt fyrir ađ nýja ríkisstjórnin sé ekki einu sinni tekin til starfa ennţá.
![]() |
Međ áhyggjur af fjármögnun markmiđa |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.