3.11.2016 | 19:51
"Björt viðreisn" segir sjóræningjadrottningin
Birgitta Jónsdóttir, sjóræningjadrottning, lét athyglisverð ummæli falla eftir fund með Bjarna Benediktssyni, en fundurinn átti að snúast um málefni varðandi ríkisstjórnarmyndun en ku einungis hafa verið spjall um daginn og veginn.
Það sem eina sem var athyglisvert við ummæli hennar eftir fundinn var þetta: "Þetta kemur mér alls ekki á óvart, einfaldlega vegna þess að Heiða Kristín [Helgadóttir], sem var framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar, starfar nú fyrir Viðreisn og það hefur verið töluverður samgangur þarna á milli."
Þessu svaraði hún þegar hún var spurð hvort ekki væri undarlegtr að þessir tveir flokkar hefðu spyrt sig algerlega saman eftir kosningar og kæmu nú fram sem einn flokkur en ekki tveir.
Óljóst er hvort Heiða Kristín (Helgadóttir) hefur einfaldlega verið send út af örkinni til þess að vinna að stofnun útibús fyrir Bjarta framtíð og útibúið sé einungis kallað Viðreisn og sá flokkur sé einfaldlega afsprengi móðurflokksins, en í felulitum.
Er þetta Björt Viðreisn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt frá því að Steingrímur lét sem hann myndi ekki sækja um ESB 2009 hefur þetta vinstra lið verið undirförult.Ég var að enda við að skrifa hjá Pallvill,um fólk sem hafði ekki hugmynd um að Viðreisn væri ESB,flokkur svo laumulega var talað um tengingu krónu við annan gjaldmiðil osfrv.
Helga Kristjánsdóttir, 4.11.2016 kl. 02:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.