18.10.2016 | 10:08
Misskilja píratarnir sjálfa sig?
Fyrir nokkrum dögum sendu píratarnir nokkrum öðrum vinstri flokkum bréf sem þeir skildu ekki á nokkurn hátt öðruvísi en að þar væri verið að bjóða upp á stjórnarmyndunarviðræður fyrir kosningar.
Slík stjórnarmyndun hefði auðvitað verið algert nýmæli og sett kjósendur í þá stöðu að geta kosið hvern þessara vinstri flokka sem væri og alltaf verið vissir um að "sinn flokkur" fengi a.m.k. tvö ráðherrasæti eftir kosningar, jafnvel þó allir hefðu vitað fyrirfram að fimm flokka stjórnarsamstarf myndi aldrei endast nema í fáeinar vikur.
Eftir að sumir þessara nýju pennavina píratanna tóku erindinu fálega hafa píratarnir keppst við að neita því að um stjórnarmyndunarbeiðni hafi verið að ræða, heldur hafi þetta eingöngu verið vingjarnlegt boð um kaffispjall um daginn og veginn. T.d. segir Smári McCarty, hugmyndafræðingur píratanna, á Facebook að þetta sé allt misskilningur: "Við erum því ekki að boða til stjórnarmyndunarviðræðna, við erum að boða til samstarfsviðræðna. Munurinn skiptir miklu máli - við erum að fara [sic] um málefni, ekki embætti," skrifar Smári.
Þetta stangast að vísu algerlega á við það sem sagði í stjórnarmyndunartilboðinu sem píratarnir sendu frá sér fyrir stuttu, en þar sagði m.a.: "Við munum ekki taka þátt í ríkisstjórnarsamstarfi með þeim flokkum sem ekki geta skuldbundið sig til ákveðinna verka fyrir kosningar."
Þessa setningu gæti enginn misskilið aðrir en píratarnir sjálfir.
Ræða um málefni, ekki embætti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:03 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.