27.8.2015 | 16:46
Hroki og valdníðsla ESB afhjúpuð enn og aftur
ESB sveik gerða samninga um svokallaða IPA-styrki á haustdögum árið 2013 þegar stjórnendur stórríkisins væntanlega skelltu öllu í lás varðandi þau verkefni sem samið hafði verið um að unnin yrðu af ýmsum stofnunum og félagssamtökum hér á landi með styrkjum frá ESB.
Samningarnir voru gerði í framhaldi af umsókn Össurar og Steingríms J. um inngöngu ESB (í nafni Íslands) og þóttist ESB í framhaldi af því vera bæði göfuglynt og örlátt með því að bjóða fram styrki til hinna og þessara verkefna, sem pótintátar sambandsins og "þeirrar norrænu" héldu að yrðu til að kaupa aukinn stuðning íslensks almennings við innlimunarferlið.
Hvergi við samningsgerðina var sagt eða skrifað að samningarnir um þessi verkefni væru háð innlimunarferlinu sem slíku og þó upp úr því trosnaði myndi þessi samvinna aðila halda áfram eins og ekkert hefði í skorist. Auðvitað kom svo annað á daginn þegar á reyndi.
Ekki þarf að taka mark á andstæðingum innlimunarinnar í ESB þegar sagt er að engu sé að treysta sem frá því apparati kemur, enda yfirgangurinn og valdhrokinn alkunnur. Meira að segja Umboðsmaður ESB er harðorður í garð húsbænda sinna þegar hann skammar þá eins og hunda fyrir svikin og segir m.a. í umsögn sinni um háttarlagið, eða eins og fram kemur í viðhangandi frétt: "Fer umboðsmaðurinn hörðum orðum um framgöngu framkvæmdastjórnarinnar í málinu. Um óásættanlega stjórnsýslu sé að ræða sem hafi grafið undan orðspori hennar og Evrópusambandinu í heild."
Bragð er að þá barnið finnur, segir í gömlum íslenskum málshætti og á hann vel við í þessu sambandi.
ESB braut gegn samningnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 17
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.