5.5.2015 | 09:35
Sjúklingar fara ekki í verkfall, frekar en sjúkdómarnir
Heilbrigðisstarfsfólk er upp til hópa ákaflega hjálpsamt, innilegt í allri framkomu og stendur sig á allan hátt með stórkostlegri prýði í öllum sínum störfum. Allir geta því verið sammála um að slík störf ber að launa að verðleikum og heilbrigðisstéttirnar ættu ekki að þurfa að standa í verkfallsaðgerðum sem verst bitna á veikustu skjólstæðingunum.
"Hjarta- og æðasjúkdómar fara ekki í verkfall, þeir halda áfram fram í rauðan dauðann", segir Sveinn Guðmundsson, varaformaður Hjartaheilla í viðhangandi frétt. Ragnheiður Haraldsdóttir, forstjóri Krabbameinsfélags Íslands, segir í sömu frétt að verri þjónusta bitni á lífsgæðum fólksins sem þurfi að búa við kvíða og hugarangur þar sem það fái ekki þær meðferðir og rannsóknir sem nauðsynlegar eru.
Í fréttaviðtölum viðurkenna læknar að ekki sé hægt að útiloka að ótímabærum dauðsföllum fjölgi vegna þess að viðkomandi sjúklingar fái ekki þá þjónustu sem þeir nauðsynlega þarfnast. Fyrir langveika og aðra sem þjást af alvarlegum sjúkdómum er andlega kvölin oft verst og í svona verkfallsátökum líður fjöldi slíkra sjúklinga gríðarlegar sálarkvalir vegna óvissunnsr sem þeir búa við vegna þessara víðtæku og langvarandi verkfallsaðgerða heilbrigðisstéttanna.
Þessi þungbæra reynsla af verkfallöllum heilbrigðisstarfsmannna hlýtur að kalla á þær breytingar að í framtíðinni verði þessar stéttir felldar undir Kjaradóm, Kjararáð eða aðra til þess bæra stofnun að ákvarða laun þessara stétta eins og ýmissa annarra, t.d. lögreglumanna.
Fleiri ótímabær andlát | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:27 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.