10.4.2015 | 15:53
Aðeins hálf fréttin sögð
Í viðhangandi frétt er fjallað um hluta af ræðu formanns Framsóknarflokksins sem hann hélt á landsfundi flokksins í dag. Framarlega í fréttinni segir m.a: "Sigmundur fór ítarlega yfir áform um losun fjármagnshafta og myndun þess efnahagslega svigrúms sem þarf að skapast samfara því. Sagði hann stærstu hindrunina við losun haftanna vera hin óuppgerðu slitabú föllnu bankanna."
Spenntur lesandi reiknar sjálfsagt með því að í framhaldi fréttarinnar verði nánar fjallað um þessa ítarlegu umfjöllun forsætisráðherrans um losun fjármagnshaftanna og hvað til þarf svo það mál gangi vel og snuðrulaust fyrir sig.
Því miður sér fréttamaðurinn ekkert bitastætt við þennan mikilvæga vinkil í ræðunni, heldur eyðir öllu framhaldinu í að fjalla um það sem Sigmundur Davíð segir um kröfuhafa gömlu bankanna og aðferðir þeirra til að gæta sinna hagsmuna varðandi kröfur sínar, enda um stjarnfræðilegar upphæðir að ræða.
Allir vita að "hrægammarnir" beita öllum tiltækum ráðum til að verja hagsmuni sína og því ekkert nýtt eða sérstaklega fréttnæmt við þá hlið málsins.
Almenningur hefur miklu meiri áhuga á að vita hvort, hvernig og hvenær hægt verður að aflétta fjármagnshöftunum, þó fólk finni ekkert fyrir þeim í sínum daglegu athöfnum.
![]() |
Kröfuhafarnir njósna og sálgreina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.