12.9.2014 | 10:14
Misrćmi í máli Ríkissaksóknara sem verđur ađ rannsaka
Ríkissaksóknari segir eitt í viđtölum viđ RÚV, en allt annađ í skriflegu svari til Morgunblađsins.
Í viđtalinu viđ RÚV gaf hún í skin ađ lögreglustjóri hafi haft stjórn á rannsókn "lekamálsins" svokallađa, en í svarinu til Moggans játar hún ađ hafa sjálf haft stjórn ţeirrar rannsóknar međ höndum.
Umbođsmađur Alţingis hlýtur ađ kalla eftir skýrslum frá Ríkissaksóknara, Lögreglustjóra, RÚV og Mogganum og rannsaka ţetta misrćmi í málflutningi saksóknarans og fá endanlegan botn í ţađ dularfulla mál hver ţađ var sem stjórnađi rannsókninni.
Níđurstađa slíkrar rannsóknar gćti varpađ ljósi á ţađ hver hafđi leyfi til ađ tala viđ hvern um rannsóknina og hvort einhver hefđi mátt spyrja einhvern um gang málsins og ţá hvern.
Allt stefnir í ađ vegna "lekamálsins" verđi ađ fara fram viđamestu rannsóknir Íslandssögunnar, ef undan er skilin rannsóknin vegna bankahrunsins.
Ríkissaksóknari mćlti fyrir um framkvćmdina | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alltaf er veriđ ađ hamra á ţví í sorppressunni, ađ vegna ţess ađ Hönnu Birnu og Stefáni ber ekki saman, ţá hljóti Hanna ađ vera ađ ljúga. Hefur engum dottiđ í hug, ađ Stefán gćti veriđ ađ ljúga ţví sem hann heldur fram? Hann getur jafn lítiđ sannađ sem fór fram og HannaBirna, enda voru samtölin ekki hljóđrituđ. Ţađ er vitađ mál, ađ löggur ljúga oft á tíđum, ţađ er ekkert nýtt.
Pétur D. (IP-tala skráđ) 12.9.2014 kl. 12:17
Ef ég man rétt,breytti Stefán Lögreglustjóri framburđi sínum frá fyrsta svari sínu varđandi hvort Hanna Birna hefđi ţrýst á sig/osfr. Fréttatímar Rúv hefjast á “Lekamálinu” ţar sem höfundar líkja ć meira eftir óvönduđu sakamálaţáttunum,sem RÚV.dćlir yfir landsmenn á hverju kvöldi.Svo er fólk ađ agnúast yfir sýningum boltaleikja.
Helga Kristjánsdóttir, 12.9.2014 kl. 14:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.