30.5.2014 | 21:05
Man enginn mesta fylgishrun stjórnmálaflokks á heimsvísu?
Fyrir aðeins einu ári, í Alþingiskosningunum, var sett heimsmet í fylgishruni nokkurs stjórnmálaflokks í veröldinni þegar Samfylkingin tapaði yfir 50% af fyrra fylgi sínu.
Þetta fylgishrun varð um allt land og ekki síður í Reykjavík en annarsstaðar á landinu, enda hafði Samfylkingin valdið almenningi gríðarlegum vonbrigðum á kjörtímabilinu og ekki staðið við nein af sínum helstu kosningaloforðum, t.d. um "skjaldborg heimilanna".
Nú, fyrir borgarstjórnarkosningarnar, þykist þessi sami flokkur ætla að byggja þrjúþúsund íbúðir fyrir láglaunafólk án þess þó að hafa nokkurn tíma eða nokkursstaðar útskýrt hvernig flokkurinn hyggst fjármagna þessar íbúðabyggingar. Þegar reynt hefur verið að þinga oddvta flokksins, sem virðist reyndar vera einn í framboði fyrir Samfylkinguna, um málið bendir hann aðallega á Búseta og önnur slík leigufélög, sem fyrir löngu eru búin að gera sínar áætlanir um íbúðabyggingar á næstu árum.
Oft er talað um að skammtímaminni í pólitík sé ekkert og miðað við skoðanakannanir mun það sannast enn og aftur í borgarstjórnarkosningunum 2014.
Bæta við sig manni í borginni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ja xB og xD lofuðu stórkostlegum afsláttum/peningum til allra og við áttu líka að geta kosið um framhald á esb viðræðum. vegna skammtímaminnis virkar þetta ein og þú ættir að vita ef þitt skammtímaminna væri ekki að trufla axel
Rafn Guðmundsson, 31.5.2014 kl. 00:01
Rafn Guðmundsson, hvar eru þau skrifuð þessi loforð Sjálfstæðisflokksins sem þú vitnar í og hvernig hljóða þau varðandi Evrópusambandið? Hvað þíðir „stórkostlegum afsláttum/peningum“ í þínum huga og hvar fannst þú þessa orða samsetningu?
Hrólfur Þ Hraundal, 31.5.2014 kl. 08:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.