13.10.2013 | 23:54
Já, utanríkisráðherra
Já, ráðherra voru geysivinsælir grínþættir í sjónvarpi fyrir allmörgum árum og lýstu vel hvernig embættismenn breskra ráðuneyta sáu til þess að ráðherrum tækist ekki að gera neinar breytingar í ráðuneytum sínum og allra síst ef þær kölluðu á ný og skilvirkari vinnubrögð starfsmannanna.
Þó þættirnir hafi verið breskir endurspegluðu þeir vinnubrögð ráðuneytisstarfsmanna víðast hvar og eitt stórkostlegt dæmi um sannleikann á bak við þessa þætti er hinn nýji utanríkisráðherra Íslands, sem virðist hafa látið ráðuneytisstarfsmennina telja sér trú um að hlegið sé að íslensku utanríkisþjónustunni erlendis vegna mannfæðar hennar og lágra fjárveitinga til starfseminnar.
Það er þyngra en tárum tekur að horfa upp á ráðherra gera jafn lítið úr sjálfum sér og Gunnar Bragi hefur gert með því að sýna alþjóð hversu auðveldlega starfsmenn utanríkisráðuneytisins plötuðu hann upp úr skónum og létu hann gera lítið úr sjálfum sér opinberlega með ummælum sínum.
Verður að forgangsraða eins og aðrir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það eru greinilega fleiri en ég sem datt strax "Já ráðherra" í hug þegar hann sá hvað haft var eftir Gunnari Braga!
Brynjólfur Þorvarðsson, 14.10.2013 kl. 05:32
Aumingjans kallinn, að láta plata sig svona af starfsmönnum sínum, en datt þeim virkilega í hug að hann myndi bera þetta svona beint fyrir þjóðina, eða héldu þeir að hann myndi vinna að þessu á annann hátt, það má segja að oft er belgur betri en barn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.10.2013 kl. 11:13
Það væri nú gaman ef það væri kannað hversu margir Íslendingar hafa sett fót sinn í eitthvað íslenskt ráðuneyti erlendis?
Eða nýtt sér þjónustu utanríkisráðuneytisins á annan hátt
Ég man að vísu dæmi þar sem að ráðherra var árlega boðið í þorrablót en var fálega tekið ef hann mætti í stað þess að senda brennivín.
Grímur (IP-tala skráð) 14.10.2013 kl. 18:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.