25.9.2013 | 20:22
Rétt ákvörðun Gísla Marteins
Gísli Marteinn Baldursson hefur ákveðið að hætta í borgarstjórn Reykjavíkur og taka atvinnutilboði frá Ríkisútvarpinu um að annast umræðuþátt í sjónvarpinu í anda Silfurs Egils.
Gísli Marteinn segir sjálfur að hann treysti sér ekki til að gefa áfram kost á sér í prófkjöri fyrir uppröðun á framboðslista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar sem fram munu frara á vori komanda.
Sá sem hér skrifar hefur alltaf kosið Gísla Martein í eitthvert efstu sætanna í prófkjörum fram til þessa, en hefði ekki treyst sér til þess núna vegna afstöðu Gísla Marteins í flugvallarmálinu, en hans afstaða er algerlega andstæð samþykktum landsfundar flokksins, sem ályktað hefur um áframhaldandi veru vallarins í Vatnsmýrinni.
Einnig er Gísli Marteinn orðinn alltof samdauna stefnu vinstra liðsins í borgarstjórn í umferðarmálum, en bílstjórahatur borgarfulltrúanna er gengið fram úr öllu hófi og reiðhjóladekrið tekið öll völd. Dæmi um það eru hjólabrautarframkvæmdir við Elliðaárósa upp á 240 milljónir króna, sem ætlaðar eru til að stytta okkur Grafarvogsbúum hjólavegalengd um SJÖHUNDRUÐ metra.
Gísli Marteinn er afbragðsmaður og hefur margt gott gert á borgarstjórnarferli sínum sem þakka ber heilshugar, en eins og hann segir sjálfur er nú orðið tímabært að snúa sér að öðrum verkefnum.
Gísli Marteinn hættir í borgarstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.