Árás óréttlætanleg án öruggra sannana

Obama, Bandaríkjaforseti, virðist vera búinn að ákveða að gerð verði loftárás á sýrlensk skotmörk í hefndarskyni fyrir eiturefnaárás sem gerð var fyrir um það bil tíu dögum í útjaðri Damaskus, höfuðborgar Sýrlands.

Borgarastríðið í Sýrlandi hefur verið að þróast þannig að stjórnarherinn hefur verið að ná yfirhöndinni  yfir uppreisnarhópunum og þó stjórnvöld í Sýrlandi hafi  sýnt að þeim sé í litlu treystandi, þá verður að segjast að eiturefnaárás af þeirra hálfu á almenna borgara á þessu stigi átakanna hefði verið algerlega vitfyrrt og það sama dag og eftirlitssveit SÞ kom til landsins til að rannsaka ásakanir um fyrri beitingu eiturefna og hvort stjórnarherinn eða uppreisnarhóparnir hafi beitt þeim í þeim tilfellum. 

Ætli Bandaríkjamenn og fylgjendur þeirra að leggja út í hernaðaraðgerðir að þessu sinni er lágmarkskrafa að þeir leggi fram algerlega óvéfengjanlegar sannanir fyrir því hverjir stóðu á bak við eiturefnaárásirnar því heimskulegri stríðsaðgerðir hafa ekki sést eða heyrst en þessi eiturefnanotkun á þessum tíma, hafi stjórnarherinn staðið að baki þeirra.

Ýmislegt bendir til að uppreisnarmenn hafi staðið að þessum aðgerðum, einmitt til að fá Bandaríkin til að blanda sér í átökin og aðstoða þannig við að steypa stjórnvöldum í Sýrlandi.  Enginn veit hvað tæki þá við í landinu  og hvort það yrði landsmönnum þar, eða umheiminum til góða.  

Sporin í nágrannalöndunum hræða. 


mbl.is Búast við árás á hverri stundu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Reyndar:

https://www.facebook.com/photo.php?fbid=533769936690521&set=a.392375264163323.88180.392365124164337&type=1

"# Damascus # _ Tenseekiet _ Union :: Revolution circumstances around the death of Major General Mohammed Aslan and news indicate that the system has liquidate him being responsible for the massacres of Gota and the use of chemical weapons."

Ef þetta er satt eru 2 hlutir í stöðunni. Assad er að gera Aslan að blóraböggli eða Aslan sveik Assad og gerði árásina fyrir hönd rebelana. Sjálfur sé ég enga ástæðu fyrir því að Assad fyrirskipaði árásina, hann hefur þegar verið mjög... "successful" í að slátra fólki án þess að nota það eina sem hann veit að geti gefið warmongers vestursins ástæðu til að stökkva inn í leikinn.
Annars þá voru warmongers vestursins búnir að ákveða að Assad hefði gert þetta strax og þeir heyrðu af efnaárásinni, svo það er erfitt að taka mark á þeim. T.d. Kerry paraphrasing "We can't confirm that Assad did this, but we know he did this!", gee thanks silver bullet right there.

Gunnar T. (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 11:49

2 identicon

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 12:04

3 identicon

Þetta er reyndar tenging við seinasta skipti sem Saron gas var notað, þ.e. rebel-arnir "Rebelarnir hafa notað það áður og því getur þetta alveg hafa verið þeir" sem er auðvitað rétt en segir lítið um hver gerði það núna.

Gunnar T. (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 12:12

4 Smámynd: el-Toro

hversu vitlausir halda menn að stjórn Assad sé.....að sprengja einhverjar gas-sprengingar þann sama dag og U.N. sérfræðingarnir mæta til leiks....einmitt að kanna notkun á eitruðum gastegundum.

í alvöru....þetta væri sem Assad fremdi sjálfsmorð...

....en í augum uppreysnarmannana er þetta síðasta úrræði til að forðast útrýmingu þeirra af hers sýrlands.  þetta er þeirra ákall fyrir hjálp í vonlausri baráttu þeirra.

þó fjölmiðlar leggi saman 2 og 2 saman og fái út eitthvað annað en fjóra.....þá þíðir það ekki að fólk ætti ekki að geta það.

 fjölmiðlar ljúga....!

el-Toro, 31.8.2013 kl. 12:48

5 identicon

Þorsteinn Sch., þú ert í tómu rugli hvað Carla del Ponte varðar. Hún hefur ekki látið neitt frá sér fara vegna eiturefna-sprenginga fyrir nokkrum dögum.

Í maí sl. hafði hún hinsvegar gefið í skyn, að uppreisnarmenn hefðu event. notað efnavopn.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 13:17

6 identicon

Sæll Haukur

Hvar eru þessar heimildir og/eða einhver tilvitnun fyrir því sem þú ert að segja, Haukur?

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 13:41

7 identicon

"Syrian rebels have used the deadly nerve agent sarin in their fight against President Bashar al-Assad's regime, according to evidence from victims and doctors, UN human rights investigator Carla del Ponte said.

"According to the testimonies we have gathered, the rebels have used chemical weapons, making use of sarin gas," del Ponte, a former war crimes prosecutor and a member of a UN commission of inquiry on Syria, said in an interview with Swiss Italian broadcaster RSI on Sunday." (http://www.alternet.org/progressive-wire/syrian-rebels-used-sarin-nerve-gas-un-rights-investigator-says)

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 14:04

8 identicon

"The commission is set to publish its next report on the situation in Syria at the end of May and will present its findings to the Human Rights Council during its next session in June"

Þetta er frá seinustu notkun efnavopna sem var að öllum líkindum notað af rebels.

Gunnar T. (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 14:08

9 identicon

Sæll Gunnar

Takk fyrir þessar upplýsingar, greinilegt er samt sem áður á öllu hverjir það eru sem eru að nota efnavopn eða sarin gas, en það má kannski ekki benda á allar þessar grunsemdir hér, eða hvað?

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 14:25

10 identicon

Blessaður Þorsteinn. Sjá slóð fyrir neðan.

Ég hefði einnig mjög líklega verið búinn að rekast á slíkt í sviss. blöðum.

Þegar Carla lýsti því yfir í maí sl., að uppreisnarmenn gætu hafa notað eiturvopn, fór það ekki fram hjá neinum. Konan hefur enn mikið "authority". Annars er ég í sömu sporum og flestir, verð að treysta á fjölmiðla.

http://de.ria.ru/politics/20130829/266759254.html

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 14:28

11 Smámynd: el-Toro

Haukur,

hvað sem þú gerir....EKKI TRÚA FJÖLMIÐLUNUM...!!!

þú ert meiri maður en það.

el-Toro, 31.8.2013 kl. 14:40

12 identicon

Sæll aftur Haukur

Nú þessi frétt hér er síðan:" Thursday, August 29, 2013 og með fyrirsögnina: "UN Says Rebels Used Nerve Gas! Large Explosion Rocks Damascus & Assad Flees to Iran!

"Testimony from victims now strongly suggests it was the rebels, not the Syrian  government, that used Sarin Nerve Gas during a recent incident in the revolution-wracked nation, a senior UN diplomat said Monday.
Carla del Ponte, a member of the UN Independent International Commission of Inquiry on Syria, told Swiss TV there were “strong, concrete  suspicions but not yet incontrovertible proof,” that rebels seeking to oust  Syrian President Bashar al-Assad had used  the nerve agent.
But she said her panel had not yet seen any evidence of Syrian government forces using chemical weapons (CW), according to the BBC, she added that more investigation was needed.
"

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 14:48

13 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Mig langar til að vita hvað liggur í alvöru að baki þessari skyndilegu árásarhneigð. Ég trúi þí ekki að þeir ætli að starta einhverju þó fáeinir almennir borgarar hafi verið drepnir. Það væri þá í fyrsta sinn.

Ásgrímur Hartmannsson, 31.8.2013 kl. 18:53

14 identicon

Obama og "hans" hyski eru mestu hryðjuverkamenn allra tíma.Vona að fólk taki ekki mark á þesasri lygi.

Ef þú staðhæfir svona þarftu að hafa sannanir, þeir hafa engar.

Ég styð Assad og hinn almenna borgara. Ekki að einkafyrirtæki á vegum amersísks kapítalisma auðgist á  þjáningum borgara.

Ágæta rískisstjórn ekki styðja þetta rugl og því ætti Ísland með engan her að styðja svona yfir höfuð. Skammast mín enn fyrir að vera Íslendingur með stuðning Íslands við Íraksstríðið. Eins og allir sjá hvað það áorkaði.

ManUerBest (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 19:22

15 identicon

ManUerBest

Rétt hjá þér "Ágæta rískisstjórn ekki styðja þetta rugl og því ætti Ísland með engan her að styðja svona yfir höfuð." Því að bandarísk yfirvöld eða US Government eru World Class Liars

Syria: Deja Vu all over again

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 20:39

16 identicon

Syrian Rebels Use Sarin. Obama Silent

"Turkish security forces found a 2kg cylinder with sarin gas after searching the homes of Syrian militants from the Al-Qaeda linked Al-Nusra Front who were previously detained, Turkish media reports. The gas was reportedly going to be used in a bomb.

The sarin gas was found in the homes of suspected Syrian Islamists detained in the southern provinces of Adana and Mersia following a search by Turkish police on Wednesday, reports say. The gas was allegedly going to be used to carry out an attack in the southern Turkish city of Adana.

On Monday, Turkish special anti-terror forces arrested 12 suspected members of the Al-Nusra Front, the Al-Qaeda affiliated group which has been dubbed “the most aggressive and successful arm” of the Syrian rebels. The group was designated a terrorist organization by the United States in December."(http://www.redstate.com/2013/08/30/syrian-rebels-use-sarin-obama-silent/)

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 21:58

17 identicon

Það voru Islamiskir terroristar sem byrjuðu í Lýbíu með aðstoð SÞ og USA. Frakkar sendu fyrstu vélarnar. Allir hugsandi hefa séð árangurinn. Landið er LOKAÐ fyrir vestræna fréttamiðla og búið að útrýma kristnum í landinu.

Nú eru þessir sömu Islamisku terroristar í Sýrlandi og nota eiturefni og kenna hinum um. Þessir Islamistar flæða inn frá Evrópu til að berjast á móti stjórninni. Bæði suni og shia múslimar vinna markvist í norður Sýrlandi að myrða kristna og enginn gerir athugasemd. Að sjálfsögðu studdir af USA. Mesti óttinn í Evrópu núna er þegar þessir geðsjúku terroristar koma "heim" til vesturlanda með þessa stríð og terrorþekkingu með sér.

Það verður ekki vandamálið að hrella vestrænar gungur.

Mynnir dálítið á Palestínu taktik gegn Ísrael þegar þeir nota leikskóla, konur og börn sem syldi.

V.Jóhannsson (IP-tala skráð) 31.8.2013 kl. 23:33

18 identicon

"Intelligence report says U.S. officials knew about nerve-gas attack in Syria three days before it killed over 1,400 people - including more than 400 children

A U.S. intelligence report released Friday by the Obama Administration indicates that they knew about a chemical attack by the Syrian military three days before it happened

Officials refused to answer whether or not they warned rebels before the August 21 attack on a suburb of Damascus

Members of the opposition say they were given no advance warning

According to U.S. estimates, 1,429 people died in the nerve-gas attack including 426 children"

http://www.dailymail.co.uk/news/article-2408404/Intelligence-report-says-U-S-officials-knew-nerve-gas-attack-Syria-days-killed-1-400-people-including-400-children.html#ixzz2dkQUwcM4

Þorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráð) 2.9.2013 kl. 15:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband