4.8.2013 | 17:43
Hver eru viđurlögin viđ upploginni nauđgun?
Nauđgun er alvarlegur glćpur og skelfilegur fyrir ţann sem fyrir verđur og tekur langan tíma ađ jafna sig eftir slíka hörmungarreynslu, ef viđkomandi nćr sér nokkurn tíma ađ fullu.
Refsing viđ slíku broti á ađ vera hörđ og til viđbótar fangelsisvist ćtti nauđgarinn ađ verđa dćmdur til ađ greiđa fórnarlambi sínu háar skađabćtur, ţó peningar bćti í sjálfu sér ekkert eftir slíkt óhćfuverk gćtu ţeir ţó hjálpađ til viđ úrvinnslu slíkrar reynslu og kaup á sérfrćđiađstođ í ţeim tilgangi.
Ađ ljúga nauđgun upp á saklaust fólk er ekki síđur alvarlegur glćpur og ćttu viđurlög viđ slíku ađ vera hörđ, enda oft erfitt fyrir ţann sem fyrir slíkum upplognum sökum verđur ađ sanna sakleysi sitt og jafnvel ţó ţađ takist fyrir dómi eru dćmi um ađ almenningur trúi ekki á sakleysi viđkomandi fórnarlambs lyganna og ţví ţurfi viđkomandi ađ berjast viđ fordóma og fyrirlitningu samfélagsins eftir slíkar ásakanir.
Nauđgun er alvörumál og upplognar ásakanir um slíkt ekki síđur.
![]() |
Mađurinn reyndist vera saklaus |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Engin. Engin viđurlög. Ţađ er ekkert langt síđan ađ varnarliđsmađur var sóttur út til USA vegna ásakana tveggja stúlkna frá Akranesi. Svo kom í ljós ađ ţetta var allt bull og lýgi. Getur ţú ýmindađ ţér vini hans og vandamenn ţegar ţeir horfđu á manninn fluttan frá USA og heim til Íslands..??? Stimplađur no matter what. Ţćr gengu burt án nokkurs eftirmála.
Sigurđur Kristján Hjaltested (IP-tala skráđ) 4.8.2013 kl. 18:47
Ég legg nauđgun og falska nauđgunarkćru ađ jöfnu, ţví ćttu viđurlögin viđ báđum glćpunum ađ vera ţau sömu.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.8.2013 kl. 20:40
Ég er sammála ykkur strákar, ţađ ćtti ađ vera hörđ refsing fyrir ađ vera ađ skrökva slíkum sökum upp á fólk.
Sandy, 5.8.2013 kl. 06:17
ţetta er ógeđslegt mál og minnir mjög á "pólverjamáliđ" um áriđ. Nauđgun er stórglćpur. enn falskar nauđgunarkćrur eru bara verri ef eitthvađ er finst mér
ólafur (IP-tala skráđ) 6.8.2013 kl. 00:11
Var framin nauđgun? Skyldi ţađ hafa veriđ rannsakađ? Eđa ratađi stúlkan á rangt tjald ţegar hún vísađi á meintan nauđgara. Hafi ţetta allt veriđ uppspuni, ćtti stúlkan, ađ mínu mati, ađ fá nákvćmlega sömu refsingu og mađurinn, ţ.e.a.s. hefđi hann framiđ brotiđ.
Mannorđsmorđ er skelfilegur hlutur sem engum ćtti ađ líđast.
Bergljót Gunnarsdóttir, 6.8.2013 kl. 18:05
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.