21.7.2013 | 13:47
Kjánalegur Jón Gnarr
Þegar fullorðið fólk hagar sér kjánalega er oft sagt að það sé "barnalegt" því það þykir kurteislegra orðalag en að segja hreint út að viðkomandi hegðun sé nánast eins og hver annar fíflaskapur.
Jón Gnarr, svokallaður borgarstjóri, hefur nú lagt fram tillögu um að Reykjavíkurborg slíti allt stjórnmála- og menningarsamstarf við Moskvu vegna afstöðu borgaryfirvalda þar til samkynhneygðra.
Langan tíma tók að vinna að jafnrétti samkynhneygðra á Íslandi og jafnvel vantar enn eitthvað þar uppá eftir áratuga baráttu, en Ísland er þó komið í röð allra fremstu þjóða á þessu sviði í heiminum og geta Íslendingar borið höfuðið hátt vegna þeirra mála.
Yfirvöld á Íslandi, jafnt ríkisstjórn sem sveitarstjórnir, eiga að nýta öll tækifæri til að tala fyrir mannréttindum hvar og hvenær sem tækifæri bjóðast á alþjóðavettvangi en til þess þurfa þau þá að vera í samskiptum við erlend yfirvöld, ekki síst þau sem styttra eru komin á sviði mannréttinda en Ísland.
Í þessu ljósi er tillaga Jóns Gnarrs, svokallaðs borgarstjóra, ekki bara "barnaleg" heldur hreint og beint fíflaleg og mun ekkert gagn gera til stuðnings baráttu samkynhneygðra í Rússlandi eða annars staðar.
Segir viðhorf Jóns Gnarr barnalegt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er hann ekki að hvetja til að slíta "vinarborgarsamstarfi" frekar en pólitísku samstarfi ?
hilmar jónsson, 21.7.2013 kl. 14:38
Í fréttinni er talað um "stjórnmála- og menningarsamstarf höfuðborganna tveggja" og byggist ekki "vinaborgarsamstarf" einmitt á slíku, ásamt einhverju fleiru? Vinarborgarmót væru upplagður vettvangur til að koma óánægju með frammistöðu "vinanna" í mannréttindamálum og þá ekki eingöngu baráttu samkynhneygðra enda mannréttindamál ekki í góðu horfi almenn í Rússlandi.
Tillagan er jafn fáránlega bjálfaleg hvaða skilning sem Gnarrinn leggur í þau tengsl sem hann vill slíta.
Axel Jóhann Axelsson, 21.7.2013 kl. 14:47
Hann má helst ekki tala þegar hann er í brjóstahöldum og kjól.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 21.7.2013 kl. 20:28
Þið getið sagt hann barnalegan og kjánalegan en staðreyndin er sú að hann hefur gert meira gagn en allir þeir sem þið hafið kosið til samans í gegnum líf ykkar. Hann hefur vakið fólki til umhugsunar á heimsvísu í mannréttindamálum ofl ofl
Þið eruð í glerhúsi drengir :)
DoctorE (IP-tala skráð) 22.7.2013 kl. 09:09
jón gnarr er háviti, mín skoðun.
ks (IP-tala skráð) 22.7.2013 kl. 09:58
Sæll.
Ég held að grínið hann Jón Gnarr kosti borgarbúa vel á aðra milljón króna á mánuði.
@DoktorE: Farðu nú að skrifa upp á einhverjar töflur fyrir sjálfan þig :-)
Helgi (IP-tala skráð) 22.7.2013 kl. 12:43
Hann er athyglissjúkur kjáni sem lætur Dag vinna fyrir sig skítverkin en hirðir svo hæstu launin fyrir ekkert.
Skarfurinn, 22.7.2013 kl. 13:46
Það hefur lengi verið líklegt til vinsælda að einblína á vandmál í burtufjarskastan
Vandamál Jóns í næstu íbúð eru svo ómerkileg samanborið við þau útlensku
Grímur (IP-tala skráð) 22.7.2013 kl. 20:09
Það þarf mikklu meira en svona fíflalega hugmynd Jóns Gnarr til að opna augu hluta af sjálfstæðismanna í borgarstjórn ,og þeirra félaga hans sem kusu hann , ég tala nú ekki þá sem kusu hann sem hæfileikaríkan stjórnmálamannþeir hljóta að vera ánægðir með störf hans.
ggunnar (IP-tala skráð) 22.7.2013 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.