21.6.2013 | 14:04
Stórhćkka alla skatta
Ađ sjálfsögđu verđur ađ taka tillit til undirskrifta tíu prósent ţjóđarinnar um stórhćkkun skatta á alla sem draga björg í ţjóđarbúiđ, hvort sem um er ađ rćđa veiđigjöld, tekjuskatta á greinina sjálfa og svo alla ţá sem einhverja hagsmuni hafa af ţví ađ útgerđ ţrífist í landinu.
Ţegar ađ er gáđ er ţađ ţjóđin sjálf sem mestra hagsmuna hefur ađ gćta í málinu, ţar sem sjávarútvegur hefur veriđ ađalundirstöđuatvinnugrein hennar um áratugi og í raun komiđ henni frá örbirgđ til sjálfsbjargar.
Ţess vegna er auđvitađ rökrétt ađ um leiđ og veiđigjöld verđa hćkkuđ verulega frá ţví sem áđur hefur veriđ verđi tekjuskattar ţjóđarinnar hćkkađir svo um munar, enda nánast hvert mannsbarn í landinu sem nýtur sjávarútvegsins í lífskjörum sínum.
Uppbygging atvinnugreina og velgengni ţeirra er bara hjóm eitt hjá ţví sćluríki sem hćgt er ađ byggja upp hér á landi međ ofursköttum og vinnuleysi.
Ánćgjulegt hve margir hafa skođun á málinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:14 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 1146727
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér er átt viđ auđlindarentu, en ekki skatt.
Reyndu nú ađ skilja ţetta í eitt skipti fyrir öll!
Haukur Kristinsson (IP-tala skráđ) 21.6.2013 kl. 14:53
Auđlindarenta og vinnurenta eru hvort tveggja fínir skattstofnar, hvađa nafn sem skatturinn fćr. Eina spurningin er hve hraustlega er hćgt ađ skattleggja hverja "rentu" fyrir sig.
Axel Jóhann Axelsson, 21.6.2013 kl. 16:18
Eini sjávarútvegurinn á vesturlöndum sem er ekki niđurgreiddur er sá íslenski.
Međ öđrum orđum, sjávarútvegur á Íslandi er betur rekinn en annars stađar.
Međ ofurskattlagningu vinstrimanna er veriđ ađ refsa mönnum fyrir ađ reka félögin sín vel.
En ađallega er stefnt ađ ţví ađ rústa sjávarútvegi á Íslandi, enda stendur blómlegur sjávarútvegur í vegi fyrir inngöngu í ESB.
Ţađ skiptir svo sem engu máli hjá ţessu fólki, ađ sjávarútvegur í ESB er allur niđurgreiddur, minnst 50% af aflaverđmćti.
Ţađ skiptir heldur engu máli, ađ nýliđun í ESB er engin, enda kvótakerfi eins og hér.
Hilmar (IP-tala skráđ) 21.6.2013 kl. 17:12
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.