1.4.2013 | 19:20
Aprílgabb "sjálfstæðra sjálfstæðismanna"
Hópur stuðningsmanna innlimunar Íslands í væntanlegt stórríki ESB hefur kallað sig "sjálfstæða sjálfstæðismenn", sem væntanlega á að skírskota á kaldhæðnislegan hátt til þess að aðrir sjálfstæðismenn séu ósjálfstæðir vegna þess að þeir vilja tryggja fullveldi landsins til framtíðar og halda opnum leiðum til sjálfstæðra viðskipta og sambanda við allan þann hluta heimsins sem er utan Evrópu.
Í dag, 1. apríl, sendir "Flokkur heimilanna" frá sér fréttatilkynningu um framboð til Alþingiskosninganna og segist samanstanda af átta stjórnmálasamtökum og áhugamannahópum og eru "sjálfstæðir sjálfstæðismenn" taldir þar á meðal.
Ekki getur verið um annað að ræða en að hér séu einhverjir spaugarar að gabba fólk i tilefni dagsins, því aðalstefnumál "Flokks heimilanna", fyrir utan að ætla á óútskýrðan hátt að lækka verðtryggðar skuldir, er algerlega eindregin andstaða við innlimun Íslands í Evrópusambandið.
Annað hvort hljóta "sjálfstæðir sjálfstæðismenn" að vera að hæðast að öðrum sem koma að stofnum flokksins, eða stofnendurnir eru að hæðast að þeim "sjálfstæðu" með því að tilgreina þá sem stofnfélaga að þessu baráttutæki gegn ESB.
Átta samtök standa að Flokki heimilanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt 2.4.2013 kl. 03:32 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Glöggur og góður Axel Jóhann!
Jón Valur Jensson, 2.4.2013 kl. 02:47
Já þetta er eiginlega frekar fyndið þegar þú setur þetta svona fram.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.4.2013 kl. 10:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.