24.1.2013 | 22:58
Svona fjárplógsstarfssemi verður að stöðva umsvifalaust
Samtök fjármálafyrirtækja telja að hugmyndir um að miða árlegt hámarkskostnaðrhlutfall ýmissa lána við 50% sé óraunhæf og nær væri að miða við 75% og jafnvel 100% vexti og kostnað á ári.
Þetta segja þau nauðsynlegt vegna þess að slík okurlán séu "vinsæl" og fólk sætti sig við að láta ræna sig á svo blygðunarlausan hátt. Þó Íslendingar séu lánaóð þjóð, getur varla verið að nokkur maður taki lán gegn slíkum kostnaði nema hann sé vandlega falinn með óskýrum texta og afar smáu letri á skilmálunum.
Hvort sem lántakandi samþykkir slík afarkjör eða ekki, þá er hér um svo svívirðilega gjaldtöku að ræða að hana ber að stöðva umsvifalaust, breyta lögum um fjármálafyrirtæki þannig að slíkt kostnaðarhámark sé að algeru hámarki 25% og ströng viðurlög verði við ámóta glæpamennsku og nú virðist tíðkast á lánamarkaði hérlendis.
Um siðferðiskennd fjármálafyrirtækjann þarf auðvitað ekki að fjölyrða og lýsa þau henni best sjálf með athugasemd sinni.
Smálánin leynast víða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fyrir þó nokkru síðan kærði ég til fjármálaeftirlitsins það athæfi þessara fyrirtæka að þefa uppi innistæður á bankareikningum daglega til þess að geta sogað út peninga af reikningum um leið og þeir birtast.
Ég fékk það svar að þetta yrði tekið til athugunar, en mér kæmi framhaldið ekkert við.
Billi bilaði, 24.1.2013 kl. 23:42
Kæran þín hefur líklega verið flokkuð sem ógn við fjármálastöðugleika og stungið undir stól. Enda við hverju býstu þegar þú heitir Billi bilaði ? ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 25.1.2013 kl. 00:39
Maður þarf að vera nokkuð bilaður til að nenna að standa í svona málum.
Billi bilaði, 25.1.2013 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.