16.12.2012 | 18:57
Vesen "Bjartrar framtíðar" og Eurovision
Framboðslistar "Bjartrar framtíðar" fara að líta dagsins ljós á næstunni og munu efstu sæti á listum flokksins í öllum kjördæmum hafa verið ákveðin, þó leynd hvíli að mestu yfir framboðunum enn sem komið er.
Sex manna uppstillingarnefnd mun hafa unnið að því að stilla upp á listana og mun halda áfram að fylla á þá næstu vikurnar eftir því sem tekst að finna fólk sem tilbúið er í framboð fyrir flokkinn.
Að svo fámennur hópur skuli ákveða framboðslistana er afar merkilegt í ljósi stefnuyfirlýsingar flokksins, en í henni má meðal annar lesa eftirfarandi setningar:
"Beint lýðræði fái meira vægi, ekki einungis með atkvæðagreiðslum heldur ekki síður aukinni þátttöku almennings á öðrum stigum ákvarðanatökunnar."
"Tækninýjungar séu notaðar til þess að einfalda stjórnsýsluna, auka þátttöku fólks í umræðu og ákvörðunum og bæta aðgengi þess að upplýsingum."
"Almennt ríki minna vesen."
"Ísland vinni Eurovision."
Líklega veldur það miklu minna veseni að láta fámenna klíku raða upp á framboðslistana, heldur en að auka þátttöku almennings í ákvaranatökunni og bæta aðgengi fólks að upplýsingum um listana og hvernig að uppröðuninni er staðið.
Sennilega meinar "Björt framtíð" heldur ekkert með loforðinu um að "Ísland vinni Eurovision".
Forysta í öllum kjördæmum ákveðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt annað en fjórflokkinn takk!
Elías (IP-tala skráð) 17.12.2012 kl. 09:10
Sennilega er lýðræðislegar raðað á framboðslista hjá gömlu flokkunum heldur en hjá þessum nýja "lýðræðiselskandi" flokkur, sem boðar þátttöku almennings í öllum ákvörðunum.
Hræsnin ríður ekki við einteyming á þeim bænum.
Axel Jóhann Axelsson, 17.12.2012 kl. 18:39
Ég kýs fjórflokkinn fremur en "vesenið".
Kv.,KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 22.12.2012 kl. 04:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.