29.11.2012 | 19:07
VÚDÚ inn í sjúkratryggingakerfið
Á sama tíma og heilbrigðiskerfið er í algeru fjársvelti og ekki til peningar til að halda við húsum og tækjum, né að halda læknum og hjúkrunarfólki í störfum, láta nokkrir þingmenn Samfylkingarinnar sér detta í hug að leggja fram tillögu um að starfsemi "græðara" verði niðurgreidd úr ríkissjóði án þess þó að nógu nákvæmlega fram á hvers lags kukli viðkomandi "græðarar" geti grætt á kostnað sjúkratrygginga.
Meira að segja ungum jafnaðarmönnum finnst tillagan algerlega út í hött og gera grín að þessum þingmönnum flokks síns og skal engan undra. Ungliðarnir leggja til að hvers kyns særingarmenn, miðlar og aðrir kuklarar falli undir tillöguna og að sjálfsögðu verður ekki staðar numið þar, heldur verður að gæta jafnræðis og undanskilja ekki afirískar særingar og Vúdú, enda hvort tveggja byggt á aldalöngum hefðum og siðum.
Það virðast ekki vera nokkur einustu takmörk fyrir þeirri vitleysu sem þingmenn geta látið frá sér fara í þinginu og ætlast svo til að almenningur beri virðingu fyrir þeim sjálfum og Alþingi sem stofnun.
Um viðbrögð ungra jafnaðarmanna má segja að bragð er að, þá barnið finnur.
Starf miðla og særingamanna verði niðurgreitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jÁ- EN MAGGI Í sÁLÓ ER NU BRÓÐIR UTANRÍKISRÁÐHERRA OG HEFUR ÖRUGGAR HEIMILDIR- KANNSKI FRÁ AFRÍKU ????
Erla Magna Alexandersdóttir, 29.11.2012 kl. 19:53
Þarf þetta fólk á alþingi ekki að fara í "læknisskoðun"? Það meina ég virkilega í fullri alvöru.
jóhanna (IP-tala skráð) 29.11.2012 kl. 20:17
A.m.k. virðast flutningsmennirnir eiga bágt. Hvort eitthvað græðist á læknisskoðun er svo allt annað mál.
Axel Jóhann Axelsson, 29.11.2012 kl. 21:09
Ekki skrítið að framtíðin sé svört.
Arnar (IP-tala skráð) 29.11.2012 kl. 21:34
Ég sakna þess að ekkert eigi að gera fyrir álfana, fyri utan auðvitað þá sem eru innan Samfylkingar.
Gunnar Heiðarsson, 29.11.2012 kl. 22:28
Ég hef lengi alið með mér þann draum að gerast vúdú-prestur. Vúdú hefur Guð Skotvopna. Og romms. Það er sami guðinn. Það talar til mín.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.11.2012 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.