24.11.2012 | 22:28
Afhroð Ögmundar og VG
Forval VG í Kraganum snerist upp í algjört grín eða kannski öllu heldur hreinan harmleik, bæði fyrir flokkinn sjálfan og frambjóðendurna.
Gríðarleg smölun átti sér stað með þeim árangri að 350 manns gengu í flokkinn til þess að geta tekið þátt í forvalinu, en aðeins ríflega 700 manns skiluðu sér á kjörstað, þannig að eldri félagar hafa vægast sagt verið áhugalitlir um framboðsmál flokksins fyrir kosningarnar í vor.
Ögmundur Jónasson mun leiða listann með 261 atkvæði á bak við sig, eða 54% þeirra sárafáu sem nenntu að taka þátt í kjörinu og getur það varla talist ríflegt nesti inn í væntanlega kosningabaráttu.
RÚV verður þó varla skotaskuld úr því að gera stórfrétt um "glæsilegt" forval VG í Kraganum og "stórsigur" Ögmundar.
Ögmundur fékk 54% í 1. sætið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég vona að þessi flokkur þurrkist út í næstu kosningum.
Margret S (IP-tala skráð) 24.11.2012 kl. 23:13
Þetta er hlutfallslega svipað afhroð og hjá sjálfstæðismönnum í SV kjördæmi. Allur fjörflokkurinn er einfaldlega að bíða afhroð í þessum prófkjörum, lítill áhugi og engin trú á mannefnum flokkanna. Enda hanga gömlu refirnir inni næstu fjögur árin, áður með eina hækju en nú með tvær. Þetta er ekki gæfulegt fyrir íslenska þjóð.
Þórður (IP-tala skráð) 24.11.2012 kl. 23:24
Þórður, hefur þú ekki heyrt af glæsilegu prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í dag?
Axel Jóhann Axelsson, 25.11.2012 kl. 01:07
Ögmundur var sá maður sem ég hafði mestar mætur á af öllum íslenskum stjórnmálamönnum. Ég bar mikla virðingu fyrir honum vegna framgöngu hans í málefnum sem varða Kína...Sú virðing varð að engu, í skásta lagi vorkunn fyrir vanþekkingu og dómgreindarleysi, vegna tillögu hans um að við ríki út á hafsauga í viðskiptasamböndum við ótal ríki sem fremja mannréttindabrot dagleg, Saudi Araba, Norður Kóreu, Íran...ættum að slíta sambandi við Ísrael, svo og lygum hans upp úr lélegum samsæriskenningum og kellingabókum sem hann lét falla af því tilefni.
Skila auðu (IP-tala skráð) 25.11.2012 kl. 06:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.