10.11.2012 | 20:11
Íslenska velferðarstjórnin skattaóðari en sú danska?
"Norræna velferðarstjórnin", eins og gárungarnir í íslensku ríkisstjórninni kalla hana, ætlar að leggja á nýjan sykurskatt á næsta ári til þess að stýra matarvenjum landans og fá hann til að borða gulrætur og annað hollmeti í stað sælgætis og annars slíks óþverra.
Þetta er gert eftir fyrirmynd frá dönsku velferðarstjórninni, en eins og allir vita þá sækir "Norræna velferðarstjórnin" ýmsar fyrirmyndir til norðurlandanna og telur að þaðan sé helst snjallræði að finna á flestum sviðum.
Eini gallinn við þessa eftiröpun á sykurskatti Dana er sá, að eftir afar slæma reynslu af fituskatti ætla Danirnir að hætta við að leggja sykurskattinn á og meira að segja að hætta við fituskattinn, en mikið þarf til þess að velferðarstjórnir norðurlandanna hætti við skatta sem þær hafa haft hugmyndaflug til að leggja á.
Afar ósennilegt er að "Norræna velferðarstjórnin" á Íslandi hætti við að leggja á þennan arfavitlausa sykurskatt, enda líklega skattaóðasta ríkisstjórn norðurlandanna og er þá mikið sagt.
Fituskattur aflagður og hætt við sykurskatt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þú segir nógu oft sömu orðin, þó það sé lygi, getur þú sem sannur sjálfstæðismaður skrifað að þau sé sönn.
Ekki veit ég hvers vegna þú endaðir sem sjálfstæðismaður ?
Ekki var þér lagt það í uppeldinu að segja ósatt, eða hvað?
JR (IP-tala skráð) 10.11.2012 kl. 21:44
Viltu ekki útskýra í hverju lygin er fólgin? Varla hefur uppeldi þitt gengið út á að kenna þér að bulla og þvaðra án allra raka.
Axel Jóhann Axelsson, 10.11.2012 kl. 22:10
Sæll.
Stjórnmálamenn eiga ekki að skipta sér að því hvað fólk borðar, með því eru þeir að gefa sér að þeir viti betur en aðrir sem er auðvitað fjarri lagi.
Er ekki bara næsta að skattleggja alla sem teljast frjálshyggjumenn því vinstri menn hafa fullyrt að óheft frjálshyggja hafi valdið hruninu (sem er argasta þvæla)?
Hvar eiga ölli þessi opinberu afskipti að enda?
Helgi (IP-tala skráð) 11.11.2012 kl. 13:11
Ekki fyrsta og ekki í síðasta sinn sem þeir klúðra málum. Við endum sem dýr í búri ef þessi ríkisstjórn heldur áfram, þar sem við verðum mötuð á "réttu fæði" "réttum sannleika" og Norrænni velferð.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.11.2012 kl. 15:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.