12.10.2012 | 19:03
Efnahagsþvinganir gegn ESB?
Fiskistofnar undir yfirráðum ESB eru ofveiddir og er svo komið að yfir 90% þeirra er talinn í alvarlegri útrýmingarhættu verði ekki gripið til tafarlausra verndunaraðgerða. Til viðbótar þessari ríkisstyrktu ofveiði kaupir ESB fisk í þeim eina tilgangi að henda honum til þess að halda uppi verði til neytenda í löndunum innan sambandsins.
Evrópuþingmaðurinn Chistofer Fjellner bendir á þessa staðreynd í blaðagrein og segir þar m.a: "Árin 2008-2010 voru eyðilögð meira en 40.000 tonn af ferskum fiski í Evrópu. Í Svíþjóð var það ýsa, makríll, rauðspretta og rækjur. Ekkert bendir til þess að ástandið sé að batna, heldur þvert á móti."
Þetta sama ESB hefur nýlega samþykkt reglur sem beita má til að beita Íslendinga efnahagsþvingunum vegna makrílveiða innan sinnar eigin lögsögu með þeirri röksemd að makrílstofninn sé ofveiddur af Íslendingum og Færeyingum.
Með hliðsjón af framferði ríkjanna innan ESB, bæði hvað varðar ofveiði nánast allra sinna fiskistofna og ekki síður meðferðarinnar á hluta aflans eftir að hann er kominn á land, hlýtur að koma til greina af hálfu allra ríkja utan ESB að setja viðskiptabann á sambandsríkin þangað til þessum málum verði komið í viðunandi horf.
Kaupa fisk til að kasta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.