24.9.2012 | 21:01
Stjórn sem slítur til sín fjármuni í stórum stíl
Slitastjórnir gömlu bankanna hafa rakað til sín milljörðum króna frá bankahruninu og er eftirfarandi setning úr meðfylgjandi frétt dæmigerð fyrir þennan ótrúlega fjáraustur stjórnanna í sjálfar sig: "Tveir stjórnarmenn í slitastjórn Glitnis og lögmannsstofa þeirra fengu 280 milljónir króna í greiðslur frá þrotabúinu í fyrra. Steinunn Guðbjartsdóttir fékk 100 milljónir króna og Páll Eiríksson 80 milljónir króna en lögmannsstofan 100 milljónir króna."
Venjulegt fólk áttar sig ekki á hvernig í ósköpunum þessi nýji "bankaaðall" fer að því að réttlæta slíkar upphæðir og engu er líkara en slitastjórnirnar hafi tekið við af gömlu bankaklíkunum sem tæmdu bankana innanfrá og áttu stóran þátt í þeim efnahagserfiðleikum sem þjóðin hefur þurft að glíma við frá árinu 2008 og ekki sér fyrir endann á ennþá.
Rannsóknarnefnd var sett á laggirnar til að rannsaka og skrásetja aðdraganda bankahrunsins og ekki virðist vera minni ástæða til að setja á fót rannsóknarnefnd til að fara í saumana á störfum slitastjórnanna og hvernig þær hafa komist upp með að "slíta" til sín þessa óheyrilegu fjármuni.
Fengu 280 milljónir í fyrra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll þetta er ekki hægt og almenningur í landinu verður að taka til sinna ráða og það verður ekki gert með því að kjósa Sjáfstæðisflokkinn svo mikið er víst!
Sigurður Haraldsson, 24.9.2012 kl. 21:11
Sjálfstæðisflokkurinn hvorki á né stjórnar bönkunum og reyndar virðist enginn stjórnmálamaður hafa minnstu áhyggjur af þessu bruðli. Reyndar eru það eigendur bankanna, sem aðallega eru erlendir vogunarsjóðir og íslensku lífeyrissjóðirnir, sem þurfa að punga út fyrir þessa græðgi og spillingu skilanefndanna.
Það skiptir reyndar ekki máli hver það er sem ber tapið, spillingin og græðgin er engu betri þó hún bitni á kröfuhöfum (eigendum) gömlu bankanna.
Axel Jóhann Axelsson, 24.9.2012 kl. 21:25
eg held það sjeu fair sem bera mikla virðingu svona hrægomum hrægammar hafa alltaf verið til það er erfitt að losna við þennan viðbjoð
Helgi Armannsson (IP-tala skráð) 24.9.2012 kl. 22:07
Nákvæmlega Axel og þar eru allir flokkar á Alþingi meðsekir því að á þeim bæ er þetta leyft án athugasemda!
Sigurður Haraldsson, 24.9.2012 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.