21.9.2012 | 19:16
Hafa íslenskir sjúklingar skaðast vegna niðurskurðar?
Talið er að einhver fjöldi sjúklinga á Akershus sjúkrahúsinu í Noregi hafi skaðast og jafnvel látist vegna manneklu á sjúkrahúsinu á árinu 2011 og hefur framkvæmdastjóri sjúkrahússins beðist afsökunar á skaðanum sem þetta ástand hefur valdið.
Skýringin sem gefin er á þessu máli er að sjúklingum hafi fjölgað en starfsmannafjöldi staðið í stað og manneklan orðið til þess að mistök hafi verið gerð og sjúklingar ekki fengið þá þjónustu sem þurft hefði.
Á Íslandi hefur orðið mikill niðurskurður í heilbrigðisgeiranum sem bitnað hefur á öllum sviðum hans, t.d. í lélegu viðhaldi véla og tækja og fækkun starfsfólks á sjúkrahúsunum, bæði lækna og annars hjúkrunarfólks.
Skyldi nokkur athugun hafa verið gerð á því hér á landi hvort þessi niðurskurður hafi valdið álíka skaða hér og reyndin er í Noregi, hvort sem um er að ræða of nauma læknisþjónustu eða jafnvel ótímabær dauðsföll?
Biður sjúklingana afsökunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:18 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég benti á eitt ákveðið dæmi í bloggpistli í gær.
Ómar Ragnarsson, 22.9.2012 kl. 00:21
Ég er orðin þreytt á afsökunarbeiðnum fólks með sem nemur fleiri hundruðum þúsunda (og jafnvel meira en milljón) íslenskra króna á mánuði fyrir störf sín. Hvernig væri að byrja á byrjunni? Að fólkið með þessi ofsa laun sýni að það sé starfi sínu vaxið og hafi þ.a.l. getu til að koma í veg fyrir að það verði uppvíst af því að gera mistök.
Birna (IP-tala skráð) 22.9.2012 kl. 01:50
Segðu frá, Ómar.
Birna (IP-tala skráð) 22.9.2012 kl. 01:51
Birna, það skiptir ekki máli hvort fólk er með meira eða minna í laun, ef vinnuálagið er svo mikið að það kemst ekki yfir að vinna verkin sómasamlega í þeim vinnutíma sem til þess er ætlaður.
Axel Jóhann Axelsson, 22.9.2012 kl. 18:21
Ómar, sagan sem þú sagðir frá í bloggfærslunni í gær er mjög sláandi og áreiðanlega ekkert einsdæmi. Allir hafa væntanlega heyrt ýmsar sögur af minnkandi þjónustu heilbrigðiskerfisins og margt sem fólk hefur þurft að þola þess vegna. Vonandi hefur dauðsfall ekki orsakast ennþá beinlínis vegna niðurskurðarins, en annað eins og saga konunnar sem þú segir frá er meira en nógu slæmt til að hægt sé að sætta sig við.
Axel Jóhann Axelsson, 22.9.2012 kl. 18:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.