Guđlaugur Ţór ofmetur skósvein Steingríms J.

Guđlaugur Ţór, ţingmađur, telur ađ Björn Valur Gíslason, ţingmađur, hafi međ yfirlýsingu í tengslum viđ nýjasta úrskurđ Jafnréttisráđs um ráđningu sýslumanns í raun veriđ ađ krefjast afsagnar Jóhönnu Sigurđardóttur, forsćtisráđherra, og Svandísar Svavarsdóttur, umhverfisráđherra, vegna dóma sem ţćr hafa fengiđ á sig frá dómstólum landsins vegna lagabrota.

Ţetta vćri rökréttur skilningur Guđlaugs Ţórs á ummćlum Björns Vals, ef sá síđarnefndi vćri ţekktur fyrir ađ vera samkvćmur sjálfum sér og heiđarlegur í málflutningi almennt. Svo er alls ekki ţví Björn Valur er ţjóđţekktur kjaftaskur sem lćtur vađa á súđum međ stóryrđum og svívirđingum um allt og alla sem ekki falla í kramiđ hjá honum.

Yfirlýsing Björns Vals er einungis hluti af innanflokksátökum í hans eigin flokki og fram til ţessa hefur hann tekiđ ađ sér ađ gefa út stóryrtar yfirlýsingar sem málpípa Steingríms J. í málum sem formađurinn notar hann til ţeirra sóđaverka sem hann vill ekki skíta sig út á sjálfur.

Í ljósi forsögu af gjammi Björns Vals í ţágu húsbónda síns er engan veginn hćgt ađ draga ađra ályktun en ađ Guđlaugur Ţór ofmeti meiningar skósveins Steingríms J.


mbl.is „Fer fram á afsögn Svandísar og Jóhönnu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta er allt hárrétt en til viđbótar ţá er hann er líklega ekki nógu greindur til ađ skilja ţađ sem hann sjálfur sagđi.

Áhugavert ađ bera saman umfjöllunina út af máli Ögmundar og ţöggunina í tengslum viđ mál Jóhönnu og Svandísar!

Björn (IP-tala skráđ) 3.9.2012 kl. 23:20

2 identicon

Nákvćmlega, ţađ virđast ekki allir ráđherrar sitja viđ sama "borđ" ţegar kemur ađ ţessu máli.  Hamast á Ögmundi í fjölmiđlum á međan ţćr voru látnar vera

Skúli (IP-tala skráđ) 4.9.2012 kl. 01:47

3 identicon

Allt liđiđ á alţingi er ofmetiđ, ţetta eru amatörar,aular, spilltir,heimskir, sjálfselskir, valdasjúkir. Ţeir geta bent á hvorn annan en um leiđ benda 3 fingur á ţá sjálfa

DoctorE (IP-tala skráđ) 4.9.2012 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband