4.8.2012 | 20:29
Stórkostlegt handboltalið
Íslenska handboltalandsliðið hefur sýnt og sannað á Ólimpíuleikunum að það er eitt allra besta landslið heims um þessar mundir og er meira en líklegt til þess að ná á verðlaunapall núna enda jafnvel enn meiri kraftur í liðinu en í Peking fyrir fjórum árum.
Guðmundur Guðmundsson og hans fólk hefur nánast unnið krafaverk með liðið, þó íslenska landsliðið hafi lengi verið í fremstu röð, hefur það aldrei verið betra en einmitt núna.
Þetta er síðasta stórmótið sem Guðmundur verður með liðið og líklega munu einhverjir af elstu leikmönnunum leggja skóna á hilluna fljótlega og sannarlega mun verða erfitt fyrir arftakana að halda þessu merki á lofti í framtíðinni.
Íslendingar mega vera stoltir af þessu frábæra fólki sem að liðinu stendur og auðvitað leikmönnunum sjálfum, hverjum einasta þeirra.
Unnu Frakka og vinna riðilinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta eru hetjur Íslands.
Sigurður I B Guðmundsson, 4.8.2012 kl. 21:21
Þetta var svo góður leikur og svo virkilega jafngóð lið sem þarna voru að kljást að hrein unun var á að horfa. Sammála Einar Erni sem lýsti leiknum að þennan leik á að sýna um allan heim, handboltanum til framdráttar og til að vekja athygli á þessari skemmtilegu íþrótt.
Þjálfara frakka leiddist ekkert þó svo hann tapaði leiknum, því það er hverju liði sæmd að því að tapa svona jöfnum og góðum leik sem leikinn var af mikilli prúðmennsku og virðingu fyrir andstæðingnum á sama tíma og menn gáfu ekkert eftir í baráttunni um að vinna leikinn. Draumaleikur beggja þjálfara og þarna komu saman lið sem eru bæði þau bestu á heimsmælikvarða.
Jón Óskarsson, 5.8.2012 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.