26.6.2012 | 06:52
Vonandi ekki sömu örlög og "sáttanefnd" um sjávarútveg
Ţverpólitísk nefnd um framtíđarskipan ellilífeyrismála hefur loksins skilađ af sér áliti, sem samkvćmt fréttinni virđist stefna til mikillar einföldunar í málaflokknum, ásamt ţví ađ eyđa ţeim hróplega ósanngjörnu tekjuskerđingum sem tröllriđiđ hafa kerfinu og gert ţađ nánast óskiljanlegt fyrir ţá sem ţess eiga ađ njóta.
Ţó miklar vonir verđi ađ binda viđ ađ niđurstađa nefndarinnar verđi einhvern tíma innan ekki of langs tíma ađ veruleika, verđur ađ minnast ţess ađ ţverpólitísk sáttanefnd sem skilađi niđurstöđu sem allir gátu sćtt sig viđ um stjórn sjávarútvegs á landinu var ekki fyrr búin ađ leggja fram sína "sáttatillögu" ţegar ríkisstjórnin hleypti öllu í bál og brand ađ nýju, ţannig ađ ósćtti um ţann málaflokk hefur aldrei veriđ meiri en einmitt núna.
Ţađ er tími kominn til ađ eftirlaunakerfi ríkisins, sem allir greiđa til međ sköttum sínum, verđi einfaldađ, gert skilvirkt og ekki síst skiljanlegt.
Skerđingar burt í áföngum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Má ekki gera ráđ fyrir ţví, ég get ekki ímyndađ mér ađ von sé á bćttari kjörum frá ţessum Stjórnarfólki...
Hvernig fór međ útreikninga ţá sem áttu ađ sína mánađarlega lágmarks ţörf einstaklingsins til ađ lifa á, ţótti hún ekki of góđ fyrir láglaunafólkiđ af Ráđamönnum okkar sem voru fljótir ađ ţagga hana niđur undir borđiđ og launakjör ţeirra lćgstlaunuđu ennţá ölum til skammar.....
Ţađ var til nóg af peningum til ađ hćkka launin og gera leiđréttingar hjá sjálfum sér hjá ţessu fólki og á ţađ ađ sjá siđleysiđ hjá sjálfum sér og hafa vit á ţví ađ koma sér frá, vegna ţess ađ á sama tíma getur ţetta fólk risiđ upp og sagt viđ ţá sjúku, ţví miđur engin peningur til fyrir međali handa ţér...
Ingibjörg Guđrún Magnúsdóttir, 26.6.2012 kl. 07:23
Hef heldur enga trú á ţessu fólki og ţađ verđur aldrei gert neitt til bóta. Ţarf ađ hend öllu ríkisbákninu fyrst.
Eyjólfur Jónsson, 26.6.2012 kl. 07:51
Ja nú ţykir mér týra, hver vćri td. ţín tillaga um sáttatillögu í sjávarútveginum? Einhverju stćrsta ţjófnađarmáli Íslandssögunnar, ţar sem ţitt átrúnađargođ, Davíđ Oddsson, lék ađalhlutverkiđ, ég bíđ.
Steddi, 27.6.2012 kl. 03:30
Steddi, ég hef ýmislegt skrifađ um sjávarútveg og of langt ađ rifja ţađ allt upp, en "sáttanefnd" ríkisstjórnarinnar lagđi fram tillögu sem ríkisstjórnin gerđi svo ekkert međ og vćri t.d. óvitlaust ađ byrja upp á nýtt ađ vinna međ niđurstöđur ţeirrar nefndar.
Hvađa ađalhlutverk lék Davíđ Oddsson í sjávarútvegsmálunum? Útskýrđu ţađ betur, ţar sem Davíđ sat alls ekki á ţingi ţegar kvótakerfiđ var tekiđ upp og ekki heldur ţegar kvótaframsaliđ var heimilađ. Rifjađu upp fyrir okkur hverjir sátu í ríkisstjórnum ţegar ţađ var gert.
Axel Jóhann Axelsson, 27.6.2012 kl. 07:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.