9.6.2012 | 12:57
Fyrr má nú rota...........
Ofbeldi er aldrei réttlætanlegt, enda bannað með lögum hér á landi a.m.k., en samt sem áður er til gamalt og gott máltæki sem hljóðar svo: "Fyrr má nú rota en dauðrota" og er yfirleitt notað í þeirri merkingu að gengið sé óþarflega langt í einhverjum tilteknum efnum.
Allflestir eru því sammála að eðlilegt sé að sjávarútvegurinn greiði SANNGJARNT veiðileyfagjald fyrir aðgang að fiskimiðunum, en frumvarp Steingríms J. og ríkisstjórnarfélaga hans gengur fram úr öllu hófi í þeim efnum og eru nánast allir sammála um það, jafnt hagsmunaaðilar sem tilkvaddir sérfræðingar ríkisstjórnarinnar sjálfrar.
Skattabrjálæði ríkisstjórnarinnar er hins vegar þvílíkt að hún kann sér ekkert hóf í þeim efnum, eins og almenningur í landinu hefur áþreifanlega orðið var við undanfarin ár, jafnt með álögðum tekjusköttum og ekki síður hækkun óbeinna skatta og þjónustugjalda allskonar, t.d. í heilbrigðisþjónustunni.
Steingrímur J., ríkisstjórnin öll og sífækkandi stuðningsfólki hennar ætti að hafa máltækið góða, sem vitnað var til hér í upphafi, í huga þegar atlögur eru gerðar að hagsmunum almennings og atvinnulífs.
Að minnsta kosti hefur bændum aldrei þótt góð latína að slátra bestu mjólkurkúnum og alls ekki ef aðeins er ein á bænum.
Vilja ráða efnislegri niðurstöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.