15.2.2012 | 19:29
Ja, hver andsk.......
Miđađ viđ dóm Hćstaréttar munu ţeir sem tóku "erlendu" og "gengistryggđu lánin" fyrir hrun grćđa á öllu saman, ţar sem ţeir koma til međ ađ greiđa neikvćđa vexti af lánunum, á međan ţeir "ábyrgu" sem héldu sig viđ gömlu góđu gengistryggđu lánin sitja í súpunni.
Miđađ viđ ţennan dóm koma ţeir "óábyrgu" til međ ađ greiđa neikvćđa vexti af sínum lántökum sínum á međan ţeir "ábyrgu" borga sín lán ađ fullu til baka međ raunvöxtum.
Vegir fjármálanna eru algerlega órannsakanlegir og greinilegt ađ ţeir sem önuđu út í óvissuna eiga sér óvćntan bjargvćtt, í ţessu tilfelli ekki úr öđrum heimi, heldur Hćstarétt.
Svona verđa ţeir síđustu fyrstir og ţeir fyrstu síđastir.
Endurreikna ţarf öll lán | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er einhvađ alvarlegt ađ ţegar mađur tekur 11 milljónir ađ láni 2005 og skuldar 13.5 í dag og er samt búinn ađ borga af ţessu helvítis láni 7.5 millur. Hvenćr skyldum viđ aumingjarnir sem tókum verđtryggđ lán fá einhverja leiđréttingu ?? Hvađ međ jafnrćđisreglu stjórnarskrárinnar ?? á hún ekkert viđ hérna ?
Svenni (IP-tala skráđ) 15.2.2012 kl. 19:46
Láttu nú ekki svona Axel minn...!
Fjármálastofnanir buđu gallađa vöru á markađi og fengu svo vernd frá ríkinu eftir ađ upp komst... Og brotaţoli svo látinn borga fyrir vitleysuna... Ţađ gengur barasta ekki upp í réttarríkinu...
Sćvar Óli Helgason, 15.2.2012 kl. 19:49
Flestir tóku ţessi lán til ađ forđast geđveika verđtryggingu og háa vexti. Ţađ virđist vera ađ takast.
Bjarni Ţór Guđmundsson, 15.2.2012 kl. 20:38
Smávilla Axel, ""ábyrgu" sem héldu sig viđ gömlu góđu gengistryggđu lánin sitja í súpunni." Á ţetta ekki ađ vera verđtryggđu lánin.
Valbjörn (IP-tala skráđ) 15.2.2012 kl. 23:59
Ţađ var einungis veriđ ađ dćma um ólöglega eignaupptöku sem fjármálaeftirlitiđ og ríkisstjórnin gekkst fyrir.
Stefán Ţ Ingólfsson, 16.2.2012 kl. 10:33
Ţegar ég tók bílalán stóđ til bođa annađhvort ISK verđtryggt eđa myntkarfa. Ég tók 50%/50% til ađ dreifa áhćttunni (vissi ađ bćđi gćtu sveiflast).
Ţađ sem gerđist svo var ađ höfuđstóll bćđi verđtryggđa hlutans og ţess gengistryggđa sprungu í loft upp nánast samtímis.
Dómurinn í dag hefur hugsanlega ţýđingu fyrir mig upp á meira en milljón krónur, og ţađ er samt bara fyrir bíl sem kostađi tvćr og hálfa.
Er ţađ svona sem mađur fer ađ ţví ađ vera óábyrgur ţegar fjölgun heimilismanna af yngri kynslóđinni útheimtir stćrra ökutćki?
Eđa var ég óábyrgur ađ fjölga mér nóg til ţess ađ eftir okkur hjónin stćđu fleiri skattgreiđendur en foreldrar svo viđ legđum nettó af mörkum til samfélagsins?
Guđmundur Ásgeirsson, 16.2.2012 kl. 11:26
Axel Jóhann, á árunum 2004 til ársloka 2007 voru neikvćđir raunvextir á ţessum lánum. Ekki man ég eftir ađ ţá hafi nokkur mađur kvartađ. Fyrir ţá sem tóku lán fyrir september 2005 var tíminn frá september 2005 til apríl 2006 algjör gósen tími. Raunvextir neikvćđir um ca. 10% ef ekki meira. Ţetta endurtók sig aftur seinni hluta árs 2006 fram á mitt ár 2007. Á ţetta síđara tímabil sérstaklega viđ ţá sem tóku lán um mitt ár og framá haust 2006. Ţeir fengu líklega 20% neikvćđa raunvexti. Ekki man ég eftir ađ nokkur mađur hafi kvartađ. Međ úrskurđi Hćstaréttar í gćr lćkkar ţessir neikvćđu raunvextir niđur í 0-5%, en í stađinn koma verulegir neikvćđir raunvextir fyrir 2008 og 2009. Fyrir úrskurđinn í gćr átti fólk ađ greiđa 10-15% raunvexti stóran hluta tímans. Mér sýnist sem niđurstađan í gćr sé ađ fara bil beggja fyrir tímabiliđ fyrir 1.1.2008, en í stađinn kemur lćkkun vegna 2008 og 2009, ţ.e. gagnvart vöxtum.
Höfum í huga ađ ţađ voru bankarnir sem brutu lög en ekki lántakar.
Marinó G. Njálsson, 16.2.2012 kl. 19:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.