4.1.2012 | 13:55
Satt og logið, sitt er hvað
Athyglisvert er að allir helstu leiðtogar og sérfræðingar austan hafs og vestan tala opinskátt um evru- og skuldakreppuna og leyna engu um þá erfiðleika sem framundan eru til næstu ára við lausn þeirra erfiðleika.
Þetta á við um alla, sem um vandann ræða, aðra en íslenska Samfylkingingarmenn og þá fáu sem fylgja þeim í tilraunum þeirra til þess að innlima Ísland sem útnárahrepp í væntanlegt stórríki ESB.
Það er mikið hagsmunamál fyrir Íslendinga að vel takist til við úrlausn vandamálanna í Evrópu, sem er helsta markaðssvæði íslenskra útflutningsafurða, þannig að kreppan í nálægum löndum mun fyrr eða síðar koma niður á lífskjörum hér á landi og þar með auka á þá erfiðleika sem við er að etja. Með núverandi ríkisstjórn mega Íslendingar ekki við miklum áföllum þar til viðbótar.
Vegna þess vanda sem við er að glíma í nágrannalöndunum er nauðsynlegt að Íslendingar ræði málin af hreinskilni og að ríkisstjórnin fari að ræða í fullri alvöru um tilganginn með því að halda innlimunaráætluninni til streitu.
Segir Evrópu á barmi kreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 1146437
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er ekki aðal tilgangur Samfylkingar að skipta á auðævum Íslands fyrir stóla handa sér og sínum í Brussel ?
Það er það eina sem þetta pakk hugsar um.
Birgir Gudjonsson (IP-tala skráð) 4.1.2012 kl. 14:17
Birgir, er þetta ekki svolítið langsótt hjá þér.
Ef menn væru svona áfjáðir í stóla og embætti innan ESB eða á áhrifasvæði þess, þá eru margar miklu styttri leiðir til þess arna.
Innlend eða erlend einkavinavæðing hefur aldrei vafist neitt fyrir stjórnmálaflokkum/mönnum.
Páll Blöndal, 4.1.2012 kl. 14:56
Ég er sammála Birgi og ekkert langsótt: Það er það eina sem þetta pakk hugsar um.
Elle_, 4.1.2012 kl. 23:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.