Ólafur Ragnar er háll sem áll

Ólafur Ragnar Grímsson er ađ ljúka sínu sextánda ári á forsetastóli og hefur enginn forseti setiđ Bessastađi í lengri tíma en ţađ. Samkvćmt áramótaávarpi Ólafs lćtur hann eins og hann vilji láta ţessi sextán ár nćgja, en gefur um leiđ í skin ađ hann vćri alveg til í ađ halda áfram "ef ţjóđin bćđi alveg sérstaklega um ţađ".

Ólafur Ragnar hefur alla tíđ veriđ mikiđ ólíkindatól og aldrei hćgt ađ vita fyrirfram hvađ honum dettur í hug í ţađ og ţađ skiptiđ. Ólafur var helsta hćkja og málpípa útrásarvíkinganna á "bankaránsárunum" og hlaut fyrir hatur og fyrirlitningu ţjóđarinnar og var um tíma óvinsćlasti mađur landsins. Međ klókindum sínum og áróđurstćkni tókst honum ađ snúa ţví dćmi algerlega viđ međ ţví "ađ hlutsta á ţjónina" og samkvćmt áskorunum fjórđungs kjósenda og hafna lögum um Icesave II og III stađfestingar og vísa ţeim í ţjóđaratkvćđagreiđslu, ţar sem ţau voru kolfelld, ţrátt fyrir mikinn áróđur ríkisstjórnarinnar og annarra um uppgjöf gagnvart kúgunum Breta, Hollendinga, AGS og ESB.

Efir ţađ varđ Ólafur Ragnar elskađur og dáđur međal landslýđs og er nú hvers manns eftirlćti og enginn man lengur ađ hann stađfesti lögin um Icesave I, sem hins vegar Bretar og Hollendingar neituđu ađ samţykkja, vegna ţeirra miklu fyrirvara sem ţingmönnum stjórnarandstöđunnar tókst ađ fá samţykkta í tengslun viđ ţau lög.

Nú viđist sem Ólafur Ragnar ćtli ađ spila út vinsćldum sínum til ţess ađ réttlćta fimmta kjörtímabil sitt í forsetastólnum og geta sagt eftir á ađ hann hafi alls ekki sóst sjálfur eftir svo langri forsetatíđ, en ađ hann geti ekki hafnađ óskum ţjóđarinnar ţar um, enda elski hún hann út af lífinu og geti ekki hugsađ sér framtíđina án síns elskađa, vitra og dáđa leiđtoga.

Ólafur Ragnar er óneitanlega mesta kamelljón íslenskrar stjórnmálasögu.


mbl.is Frambođ ekki útilokađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

GLEĐILEGT ÁR !       Öll erum viđ nú einhverskonar ólikindatól ....en kanski fáum gefiđ ađ vera eins og Ólafur Ragnar ....og öllum getur orđiđ á i messunni og draga rangar ályktanir ?...En fáir hafa gáfur og getu Forsetans á svo marga vegu samt ađ persónulega vildi eg hafa hann áfram .alla vega međan glimt er viđ ţessa Rikisstjórn .   En get lika veriđ hlynnt ţvi ađ breyta algjörlega um alla .Forsetann ,Biskupinn ,Rikisstjórnar ósköpin og helstu ráđamenn og stjórnendur sem enn eru viđ stjórn eftir hrun ...og fá algjörlega nýja áhöfn á Ţjóđarskútuna ...en ţađ eru vćntanlega draumórar .....Grun hef eg samt um ađ undirskriftasögnum se hafin til ađ biđja Forsetann ađ sitja áfram ,fram yfir Icesave o.fl.  a.m.k. og get stutt ţađ !   .Vildi ađ slikt vćri lika hćgt ađgera til ađ koma Rikistjórninni i ...".free forever" ...En ţađ eru vćntnlega lika draumórar !!!

rh (IP-tala skráđ) 1.1.2012 kl. 20:51

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Tek undir međ rh.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 1.1.2012 kl. 21:04

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Muniđ Ólafur reiđ međ Björgum fram. Villir hann, stillir hann. Hann er snillingur. Hann mun bjóđa sig fram ef viđ hvetjum hann.

Valdimar Samúelsson, 1.1.2012 kl. 21:40

4 Smámynd: Vilhjálmur Stefánsson

Hann er ađ VESTAN...

Vilhjálmur Stefánsson, 1.1.2012 kl. 23:09

5 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Auđvita er hann ađ vestan

Valdimar Samúelsson, 2.1.2012 kl. 00:12

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Heill forseta vorum!!

Helga Kristjánsdóttir, 2.1.2012 kl. 02:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband