14.12.2011 | 08:23
Árásunum á lífeyrisþega verður að hrinda
Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar og tilheyrandi bandormur eru samfelldar árásir á lífeyrisþega, t.d. með þeirri ætlan að svíkja hækkun lífeyris samkvæmt samningi ríkisstjórnarinnar við verkalýðshreyfinguna, ofursköttum á "umframhagnað" lífeyrissjóðanna, sem valda mun lækkun lifeyris, niðurskurði á möguleikum til sparnaðar í séreignarlífeyrissjóðunum um heil 50% o.fl.
Þetta eru því furðulegri árásir á kjör þeirra sem minnst hafa, þar sem ríkisstjórnin hefur kennt sig við "norræna velferð", þó það heiti sé nú orðið hreint öfugmæli og notað sem háðsyrði um ríkisstjórn Jóhönnu og Steingríms J. Engin "norræn velferðarstjórn" myndi kæra sig um að verða líkt við þá íslensku.
Raunveruleikaskin ráðherranna er orðið svo gjörsamlega brenglað og þeir eru svo gjörsamlega úr sambandi við það sem er að gerast í þjóðfélaginu, sem t.d. sannaðist eftirminnilega með ummælum Jóhönnu Sigurðardóttur um að fólksflóttinn úr landinu væri eintóm ímyndun þó annað eins hafi ekki sést síðan á tímum vesturfaranna fyrir rúmum hundrað árum.
Vonandi fær fólkið í landinu fljótlega nýja ríkisstjórn, sem lifir í sama raunveruleika og þjóðin sjálf.
Umræður um bandorminn halda áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er þegar orðið efni í heila bók að taka saman ummæli Jóhönnu Sigurðardóttur sem forsætisráðherra, sem á engan hátt eru ásættanleg komandi frá aðila í þessari valdastöðu. Hún hefur orðið uppvís að því hvað eftir annað að tala með mikilli lítilsvirðingu niður til fólksins í landinu. Fólksins sem trúði því og beið ásamt henni eftir því að hennar tími myndi koma.
Hörðustu stuðningsmenn hennar gegnum tíðina hafa látið út úr sér upp á síðkastið setninguna "betur að hennar tími hefði aldrei komið".
Jón Óskarsson, 14.12.2011 kl. 08:38
Kallast þetta ekki helferðarstjórn núorðið?
Þorgils Hlynur Þorbergsson (IP-tala skráð) 15.12.2011 kl. 09:28
Hefur gert frá byrjun Þorgils, okkur bara misheyrðist, það var svo mikið bergmál og slæmur hljóðburður í Norræna húsinu vorið 2009 :)
Jón Óskarsson, 15.12.2011 kl. 09:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.