10.12.2011 | 20:01
Ítrekaðar árásir ríkisstjórnarinnar á kjör lífeyrisþega
"Norræna velferðarstjórnin" hefur margsýnt að henni sé verulega illa við lífeyrisþega, enda skert kjör þeirra jafnt og þétt allan sinn valdatíma, eins og harkaleg gagnrýni formanns Öryrkjabandalagsins, forseta ASÍ og forystumanna samtaka aldraðra undanfarið bera glöggt vitni.
Nýjustu "afrek" stjórnarinnar í þessum efnum er samþykktin um að skerða möguleika landsmanna til sparnaðar í séreignarlífeyrissjóðunum um heil 50%, en verða tvískattaðir ella á efri árum, og svo boðuð skattlagning á sameignarlífeyrissjóðina, sem leiðir ekki til neins annars en skertra lífeyrisgreiðslna til allra rétthafa í almennu lífeyrissjóðunum.
Nafnið sem ríkistjórnin gaf sjálfri sér í upphafi valdatíma síns, þ.e. "Norræn velferðarstjórn" er orðið að algeru háðsyrði og væri landsmönnum hlátur í hug á annað borð, væri stjórnin aðhlátursefnið.
Skerðast lífeyrisgreiðslur? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi ræningjalýður er skertur viti og á að fá að standa fyrir máli sínu fyrir mannrettindadómstól Evrópu- fyrir glæpi við mannkyn- eins og Hitler hefði átt að gera á sínum tíma- hann notaði bara aðrar aftökuaðferðir !!
Erla Magna Alexandersdóttir, 10.12.2011 kl. 21:47
Og þið takið orð Villa vitlausa 100% trúanleg...
Jón Ingi (IP-tala skráð) 11.12.2011 kl. 01:23
Þetta er alveg ótrúlega gáfuleg athugasemd frá þér Jón Ingi, enda hlýtur þér að finnast þú bera af Vilhjálmi hvað gáfnafarið varðar.
Axel Jóhann Axelsson, 11.12.2011 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.