21.11.2011 | 10:59
Hver er stefna VG?
Björn Valur Gíslason, þingmaður VG og frægur að endemum vegna ýmissa furðuyfirlýsinga, skrifar á vefsíðu sinni um landsfund Sjálfstæðisflokksins og setur þar, rétt einu sinni, fram fúkyrði og fullyrðingar út í loftið um mál, sem hann hefur enga hugmynd um.
Björn Valur þekkir sjálfsagt vinnubrögð á samkomum VG, en sýnir með færslu sinni að hann hefur enga þekkingu á lýðræðislegri umræðu og afgreiðslu mála á þingum annarra flokka, a.m.k. ekki Sjálfstæðisflokksins.
Fyrir landsfundi Sjálfstæðisflokksins lá uppkast að ályktun um utanríkismál og þar á meðal um að flokkurinn ítrekaði fyrri afstöðu sína um að hagsmunum Íslands væri best borgið utan ESB, en ekki orðað þannig að aðildarviðræðum skyldi hætt nú þegar. Eftir miklar umræður og skoðanaskipti á fundinum komu fram tvær breytingartillögur þar sem orðalagið var á þann veg að aðildarviðræður bæri að stöðva nú þegar.
Þriðja breytingartillagan og sú sem samþykkt var sem stefna Sjálfstæðisflokksins í málinu hljóðaði á þann veg að "hlé" skyldi gert á aðildarviðræðunum við ESB og ÞÆR EKKI TEKNAR UPP AFTUR NEMA SlÍKT YRÐI SAMÞYKKT Í ÞJÓÐARATKVÆÐAGREIÐSLU. Skýrari getur afstaða flokksins varla orðið og ekkert hægt að misskilja eða hártoga í því sambandi.
VG segist vera á móti innlimun landsins í ESB, en samþykkti eftir sem áður að óska eftir innlimuninni í stórríkið væntanlega.
Getur Björn Valur Gíslanson útskýrt þann tvískinnung fyrir fólki sem ekki skilur slíkan þankagang?
Stefnulaus og þverklofinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.