31.10.2011 | 17:09
Gamli söngurinn um lögregluofbeldi
Samkvćmt nýlegum skođanakönnunum nýtur lögreglan mikils trausts međal almennings og Geir Jón Ţórisson er almennt viđurkenndur sem sérstakt gćđablóđ og mannasćttir mikill.
Hins vegar bregst ekki ađ ţegar lögreglan ţarf ađ hafa afskipti af mótmćlendum hefst söngurinn um lögregluofbeldi og mótmćlendurnir ţykjast alsaklausir af öllum mótţróa viđ ţćr skipanir sem Geir Jón og liđ hans gefur ţeim.
Ţađ verđur ađ segjast ađ útgáfa Geirs Jóns af ţví sem fram fór á Austurvelli í dag hljómar mun sennilegri en útgáfa mótmćlendanna.
Saka lögregluna um offors | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Des. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 |
8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 |
15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 |
22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sćll; Axel Jóhann !
Tekur ţú eftir; hversu ţeir Geir Jón Ţórisson, eru farnir ađ líkjast, kollegum sínum, í Austur- Ţýzkalandi Ulbrichts gamla, og ţeirra Honeckers, í starfsháttum, öllum ?
Viđbrögđ ''gáfumenna'' sveitarinnar; viđ Hverfisgötu í Reykjavík, gagnvart friđsömum mótmćlendum, eru alveg í samrćmi viđ ţađ, sem víđa tíđkast, erlendis.
Frjálshyggju - Kapítalízka Kommúnismann, skal verja, međ ráđum og dáđ.
Tekur ţú eftir; ađ á sama tíma, og ţeir Geir Jón eru ađ andskotast, í friđsömu og óvopnuđu fólki, á Austurvelli Reykvízkra - spígspora STÓRŢJÓFARNIR, innan ţingsins, sem utan ţess, inn og út úr landinu, á ţess ađ viđ ţeim sé stjakađ, hiđ allra minnsta.
Suđur í Ekvador - Ghana, og austur í Laos, svo dćmi séu tekin, vćri tekiđ á hlutum, ţar sem vćri einhvers lágmarks siđferđi ađ finna - en á Íslandi; nei Axel minn, 5. Heims siđleysiđ, skal blífa, hér um slóđir.
Mikiđ óskaplega held ég; ađ ţér ţyki vćnt um Sadíska - Kommúnistann, Ögmund Jónasson, og starfshćtti hans, sem undirsáta hans, ţessa dagana, Axel Jóhann, ef marka má, ţessar ályktanir ţínar, um ţessi mál, öll.
Međ; fremur ţurrum kveđjum, ađ ţessu sinni /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 31.10.2011 kl. 17:44
hvers vegna máttu ţeir ekki mótmćla ţarna á Vellinum? Ég mun mćta á Austurvöll á morgun og ekki ćtla ég ađ láta lögreglu sega mér hvort ég má mótmćla mafíustjórnvöldum eđa ekki!
Ţađ verđur svolítiđ sérstakt sem ég tek á Völlinn og ţađ á ekki ađ koma ţingeimi á óvart!
Sigurđur Haraldsson, 31.10.2011 kl. 19:19
Sćlir; á ný !
Axel Jóhann !
Í Sigurđi Haraldssyni; mćtum Ţingeyingi - sem ósérhlífnum, sjáum viđ Íslending, sem stendur undir nafni, í hvívetna - trúr; sem tryggur sínum uppruna, sem málstađ öllum.
Sigurđur Haraldsson; skuldar öngvum neitt, en af elju og kappsemi, sem drenglyndi, rennur honum til rifja, sú áţján, sem samlandar okkar eiga viđ ađ etja - og reiđubúinn er til, ađ leggja allt í sölurnar fyrir, ađ réttlćtiđ megi framgangi ná.
Fyrir slíkum görpum; ber okkur ađ sýna fyllstu virđingu, sem einurđ, Axel Jóhann.
Međ; hinum beztu kveđjum, ađ ţessu sinni /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 31.10.2011 kl. 20:26
Ekki hef ég veriđ ađ amast viđ friđsömum mótmćlum, en ţađ er spurning hvort ástćđa sé til ađ leyfa tjaldbúđir í miđbćnum. Til ţess eru sérstök tjaldstćđi, t.d. í Laugardalnum.
Hvađ skyldi ţađ vera sem Sigurđur ćtlar ađ hafa međ sér á völlinn á morgun og á ekki ađ koma ţingheimi á óvart?
Axel Jóhann Axelsson, 31.10.2011 kl. 20:50
Sćlir; ađ nýju !
Axel Jóhann !
Manstu; ráđgátuna Dćgradvöl, sem sagnir herma, ađ upp hafi veriđ fundin hér, á 15. öld í hamförum Svarta dauđa, misminni mig ekki - og stytti mörgum eftirlif endum stundirnar, unz pestina rénađi ?
Kannski Sigurđur; hafi eitthvađ ţađ, sem ekki vćri síđur áhugaverđara, í sínum Ţingeyzka mal, síđuhafi góđur.
Međ; ţeim sömu kveđjum - sem fyrri /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 31.10.2011 kl. 21:04
Ţakka Óskar baráttu jaxl.
Ţú munt sjá ţađ í fréttum Axel ţví ađ svo áberandi mun ţađ vera og skýr skilabođ sem ég mun sýna ţeim!
Sigurđur Haraldsson, 31.10.2011 kl. 21:30
Ansi er ég hrćdd um ađ ţú hafir mikiđ rétt fyrir ţér í ţetta sinn Axel. Geir Jón er ađ mínu viti fágađur mađur og reynir af fremsta megni ađ vera réttsýnn, en ţađ er ekki aldeilis alltaf auđvelt ţegar ćstir mótmćlendur láta ekki segjast, og lögreglan sér ekki fram á annađ en ađ missa tökin. Ţessir menn eru í vinnu til ađ halda uppi lögum og reglu, en ekki láta henda í sig skít og skömm frá ćstum mótmćlendum.
Ég er alfariđ á móti grófri valdbeitingu, og skiptir ţá engu máli hvađan hún kemur.
Bergljót Gunnarsdóttir, 31.10.2011 kl. 21:35
Sigurđur! Hér er ein illilega forvitin.
Bergljót Gunnarsdóttir, 31.10.2011 kl. 21:38
Gott mál fylgstu međ og ţú munt sjá hvađ ţađ er.
Sigurđur Haraldsson, 31.10.2011 kl. 23:01
Vonandi verđur ţađ sem fram fer á Austurvelli á morgun verđa bćđi siđlegt og löglegt.
Axel Jóhann Axelsson, 31.10.2011 kl. 23:15
Nokkrar fréttir?
Bergljót Gunnarsdóttir, 1.11.2011 kl. 14:33
Einu fréttirnar sem mađur hefur séđ af Austurvelli í dag voru um ađ kvartađ hefđi veriđ yfir tjöldum, sem lögreglan lét svo fjarlćgja.
Engar fréttir af einhverju "sérstöku" sem Sigurđur sagđist ćtal ađ taka međ sér á völlinn.
Axel Jóhann Axelsson, 1.11.2011 kl. 18:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.