29.10.2011 | 15:30
Það þarf líka getu og vilja
Steingrímur J. Sigfússon var endurkjörinn formaður VG í dag og sagði við það tækifæri að ríkisstjórnin hefði sýnt styrk, trú og úthald síðan hún var kosin og var helst að skilja að þessir eiginleikar hennar hefðu helst nýst til að forða stjórninni frá falli vegna þess sundurlyndis sem hana hefði hrjáð og lýsti sér t.d. með úrsögn Atla Gíslasonar og Lilju Mósesdóttur úr flokknum.
Ekki hefur þessi styrkur, trú og úthald a.m.k. nýst til að efla hagsæld í landinu frá hruninu 2008, enda sýna allar kannanir að sífellt meira þrengir að almenningi og þeim heimilum fjölgar stöðugt sem ekki ná saman endum í heimilishaldinu. Ekki hefur tekist að efla atvinnu í landinu, ekki að auka fjárfestingu og ekki að minnka atvinnuleysið, ef brottflúnir af landinu eru taldir með þeim sem misst hafa vinnuna.
Annað sem Steingrímur lagði sérstaka áherslu í ræðu sinni vekur athygli, en það er þetta: "Að við klárum þetta kjörtímabil með sóma þannig að fyrsta hreina vinstri stjórnin í sögu íslenskra flokkastjórnmála sitji út kjörtímabil, afsanni kenningarnar um að slíkt gerist helst aldrei, ljúki verkefninu við að koma Íslandi almennilega út úr kreppunni og leggi grunninn að áframhaldi samstarfi umhverfisverndarsinna og félagshyggjufólks í landinu. Ég hef tröllatrú á að þetta verkefni takist."
Það er örugglega rétt hjá Steingrími, að það mun þurfa styrk, trú og úthald til að sýna fram á að vinstri stjórn geti tórt heilt kjörtímabil.
Hins vegar þarf getu og vilja til að fást við vandamál þjóðfélagsins og hvort tveggja hefur skort fram til þessa.
Þarf styrk, trú og úthald | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Allt fram streymir!! Það er margt sem gerist í fyrsta sinni,t.d. að stjórn segi ekki af sér eftir þjóðaratkvæðagreiðslu sem kolfellir vilja hennar. Almenningur er að sjá inn í yðrin á harðasta vinstrinu.
Helga Kristjánsdóttir, 30.10.2011 kl. 12:08
Það átti nú að vera iðrin.
Helga Kristjánsdóttir, 30.10.2011 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.