22.10.2011 | 19:27
Þyrfti að lesast upp á landsfundi Samfylkingarinnar
Paul Krugman, Nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, hefur verið að kynna sér stöðu ríkja, sem farið hafa illa út úr fjármálakreppunni sem skall yfir á haustdögum árið 2008 og komist að þeirri niðurstöðu að neyðarlögin sem ríkisstjórn Geirs H. Haarde setti við bankahrunið, hafi orðið til að bjarga því sem bjargað varð í efnahagslífi Íslands.
Setning neyðarlaganna og sjálfstæður gjaldmiðill hafi orðið til þess að Íslendingar hafi langt í frá orðið þjóða verst úti í fjármálakreppunni, eða eins og hann útskýrir hvers vegna þetta er staðreyndin:
"Aðalástæðan sé sú, að Íslendingar neituðu að axla ábyrgð á þeim skuldum, sem bankamenn höfðu hlaðið upp. Einnig hafi Íslendingar getað látið gengi krónunnar lækka mikið og þannig fengið forskot á þær þjóðir, sem annaðhvort voru með evru eða tengdu gjaldmiðla sína við þá mynt."
Þessi niðurstaða verðlaunahagfræðinsins er svo sem ekki ný uppgötvun hans, því flestir aðrir en stuðningsmenn Samfylkingarinnar hafa gert sér grein fyrir þessum staðreyndum alveg frá bankahruninu í október 2008.
Einhver þyrfti að taka sig til og kynna álit Paul Krugmans á landsfundi Samfylkingarinnar sem nú stendur yfir.
Ísland hefur ekki farið verst út úr kreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góðan dag Axel. Þú mælir með að einhver taki að sér að útskýra fyrir þeim hjá Samfylkingunni, skoðun VERÐLAUNAHAGFRÆÐINGSINS. Heldur þú að það þjóni nokkrum tilgangi, þar sem svo margir eru búnir að reyna að útskýra þetta fyrir þeim alveg síðan að bankarnir hrundu, samt segja þau við viljum fara þarna inn, sama hvað hver segir. Það væri kannski ráð að senda einhvern frá flugfreyjusamtökunum til að útskýra þetta fyrir Jóhönnu kannski trúir hún ekki hagfræðingunum.
Sandy, 23.10.2011 kl. 07:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.