13.10.2011 | 20:45
ESB er besti vinur barnanna
ESB hefur enn og aftur sýnt og sannađ ađ stórríkiđ fyrirhugađa er besti vinur barnanna og lćtur ekkert sem ţeim viđkemur fram hjá sér fara af umhyggjusemi einni saman og međ ţađ í huga ađ auđvitađ geta börn og unglingar ekki haft vit fyrir sér sjálf og engum dettur í hug ađ foreldrar ţeirra séu í raun hćfir til ađ ala börn sín upp af nokkru viti.
Umhyggjusemi ESBkommisaranna brýst fram í misćđisgegnum forsjárhyggjuköstum, en nýjasta tilskipunin hlóđar upp á ađ barnaafmćlisblöđrur skuli bannađar innan átta ára, partíflautur bannađar innan fjórtán ára, ásamt ţví ađ banna fljótlega allar flautur sem hćgt er ađ anda í gegn um, ađ ekki sé minnst á ađ blessađ ungviđiđ stundi fiskveiđar međ hverju ţví agni sem ţeim dytti í hug ađ beita.
Börn hafa fariđ sér ađ vođa međ ţví ađ leika sér á ólíklegustu stöđum, jafnvel inni á dagheimilum, skólum, á leiđ frá heimili til skóla og jafnvel inni á sínum eigin heimilum. Ţá eru óupptaldar allar ađrar hćttur sem ađ geta steđjađ, t.d. ađ villast á leiđ heim til ömmu sinnar eđa taka rangan strćtisvagn á leiđ um bćinn.
Verkefnaskortur á sviđi barnaverndarmála og reglugerđarsetninga ţeim tengdum, mun ekki há ESB á nćstunni.
ESB sé lof og dýrđ fyrir umhyggjuna.
![]() |
Blöđrubann sett á börnin |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í ljósi efnahagsástandsins, ţá vćri ekki úr vegi ađ fćkkađ yrđi um svosem nokkur ţúsund starfsmenn í ráđuneyti blöđruupplásturs hjá ESB og kannski fjölgađ einhversstađar annarsstađar ţar sem ţörf er á...
Hvađ skyldi Össur segja um máliđ? Ţađ er allavega öruggt ađ forgangsröđunin er á hreinu ţarna.
Ţorgeir Ragnarsson (IP-tala skráđ) 14.10.2011 kl. 08:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.