11.10.2011 | 19:48
Ójöfn samkeppni um Vaðlaheiðargöng?
ÍAV hf. og Marti Contractors Lts. frá Sviss voru með lægsta tilboð í gerð Vaðlaheiðargangna að upphæð 8,8 milljarða króna, sem er um 95% af kostnaðaráætlun Vegagerðar ríkisins.
Norðurverk átti næst lægsta tilboðið, sem var um 9,5 milljarðar króna og Ístak og Suðurverk voru einnig í hópi tilboðsgjafa, en þeirra tilboð voru nokkru hærri.
Sú spurning vaknar hvort ekki sé um ójafna samkeppni um verkið að ræða, þar sem eigengdur ÍAV beittu vægast sagt einkennilegum snúningi til þess að eignast fyrirtækið eftir skuldaniðurfellingar og sölu fyrirtækisins, einmitt til samstarfsfélagsins, Marti, sem seldi svo fyrri eigendum það aftur skömmu síðar.
Ef taka á tilboði ÍAV og Marti í verkið hlýtur að verða gerð sú krafa að upplýst verði hvort hin fyrirtækin sem buðu í verkið hafi notið sambærilegra skuldaniðurfellinga og ÍAV og hafi svo ekki verið er óboðlegt að leyfa ÍAV að taka þátt í útboðum í samkeppni við þau, þar sem staða fyrirtækjanna er þá afar ójöfn, ef samkeppnisfyrirtækin sitja uppi með allar sínar eldri skuldir, en eigendur ÍAV hafi sloppið við sínar með sannkölluðum "útrásarvíkingaaðferðum".
Steingrímur J., sem reyndar ætlar að fjármagna verkið með vafasömum hætti, verður að upplýsa hvort leikurinn um Vaðlaheiðargöngin sé á jafnréttisgrundvelli.
ÍAV og Marti áttu lægsta tilboðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.