ASÍ hefur gefist upp á ríkisstjórninni - eins og ađrir

Ţađ verđa ađ teljast stórtíđindi ađ Miđstjórn Alýđusambands Íslands, undir forystu Samfylkingarmannsins Gylfa Arnbjörnssonar, skuli senda frá sér eins harđorđa vantraustsyfirlýsingu á ríkisstjórnina og raun ber vitni.

Fokiđ er í flest skjól ríkisstjórnarinnar, ţegar eins dyggur flokksmađur og Gylfi er og hefur lengi veriđ, lýsir yfir algerum vonbrigđum međ ríkisstjórnina og lýsir ţví skorinort yfir ađ ekki sé ađ marka eitt einasta loforđ sem hún hefur gefiđ í tengslum viđ kjarasamninga á öllum sínum líftíma.

Ekki gefur Gyldi fjárlagafrumvarpinu háa einkunn, en um ţađ segir hann m.a:  "Ţađ eru engin svör ađ sjá í ţessu frumvarpi. Og engin svör ađ finna í stefnurćđum hvorki forsćtisráđherra né fjármálaráđherra. Og ţetta eru grundvallaratriđi sem viđ gengum frá í maí ađ ćttu ađ liggja fyrir í júní, en liggja ekki fyrir enn."  Varla ţarf ađ minna á, ađ stjórnin sveik öll loforđ í tengslum viđ Stöđugleikasáttmálann sen hún skrifađi undir í Júní 2009 og allt hefur veriđ svikiđ sem ađ atvinnumálum hefur snúiđ síđan, eins og reyndar flest önnur fyrirheit, t.d. um "skjaldborg heimilanna".

Ekki síđur gagnrýna Gylfi og miđstjórnin ţá fyrirćtlan ríkisstjórnarinnar ađ refsa ţeim sem enga vinnu hafa fengiđ í ţrjú ár, međ ţví ađ svipta ţá atvinnuleysisbótum í ţrjá mánuđi, sem jafngildir a.m.k. hálfrar milljónar króna sektargreiđslu, sem ríkisstjórnin virđist telja ađ langtímaatvinnulausir hafi efni á ađ reiđa fram, eins og ekkert sé.

Ađ ţessi ríkisstjórn skuli kalla sig "norrćna velferđarstjórn" er ekki eingöngu hreint öfugmćli, heldur hrein móđgun viđ almenning í landinu. 


mbl.is Vantar svör um stefnumörkun
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband