6.10.2011 | 09:22
Tæknitröll fallið frá
Steve Jobs, stofnandi Apple sem á undraskömmum tíma varð alger risi á tölvumarkaði og leiðandi í þeirri tæknibyltingu sem staðið hefur yfir undanfarna áratugi og ekki sér fyrir endann á ennþá.
Ef einhver hefur átt tililinn "tæknitröll" algerlega skuldlausan, þá er það Steve Jobs og hugvit hans og snilligáfa hefur haft áhrif á líf hvers einasta manns á jarðríki og ekki hægt að reikna með að slík ofurmenni líti dagsins ljós, nema í mesta lagi einu sinni á öld.
Missir heimsbyggðarinnar er mikill við fráfall þessa ofursnillings.
Steve Jobs látinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekkert sem kom frá apple var eitthvað nýtt, bara endurnýttar hugmyndir annara, snilld hanns var að gefa út á réttum tíma og í fallegum pakka og að sannfæra heimsbyggðina um að eitthvað sem hafði verið til um árabil hafi sé nýtt og hannað af þeim.
joi (IP-tala skráð) 6.10.2011 kl. 10:20
Ef ég man rétt hafa 70% jarðarbúa ekki aðgang að rafmagni. Hvað þá i-dóti. Jobs var góður á sínu sviði en full langt gengið að segja að hann hafi haft áhrif á ALLA jarðarbúa og hefja hann á stall með dýrlingum. Blessuð sé minning hans.
Bogga (IP-tala skráð) 6.10.2011 kl. 12:58
Tölvubyltingin hefur haft meiri og minni áhrif á ALLA jarðarbúa, þó ekki eigi hver einasti þeirra sína eigin einkatölvu. Það verður að teljast mikill hroki að gera lítið úr afrekum Steve Jobs og áhrifum hans varðandi byltinguna á upplýsingatæknisviðinu.
Jafnvel þó eitthvað væri til í því sem "jói" segir hér að framan, þá væri það meira afrek heldur en flestir aðrir geta státað sig af að hafa unnið og eitthvað segir mér að jafnvel liggi ekkert sambærilegt eftir þennan hrokagikk, sem kallar sig "jóa". Ef til vill er hann bara svona lítillátur, þar sem hann notar ekki einu sinni hástaf í upphafi dulnefnisins sem hann gefur sjálfum sér.
Axel Jóhann Axelsson, 6.10.2011 kl. 13:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.