1.10.2011 | 08:40
Dagar loforða um bót og betrun
Tunnumótmælin við flutning stefnuræðu Jóhönnu Sigurðardóttur í fyrra urðu til þess að Jóhanna og ríkisstjórnin lofuðu, í skelfingu sinni, að taka á skuldavanda heimilanna umsvifalaust, en fram að því hafði ríkisstjórnin beitt Árna Páli Árasyni fyrir sig í baráttunni fyrir því að gera ekki neitt í þeim efnum.
Málið var sett í nefnd, sem komst að þeiri niðurstöðu eftir margra vikna yfirlegu, að eina úrræðið sem hægt væri að bjóða upp á væri svokölluð 110% leið, sen bankarnir höfðu reyndar boðið upp á um margra mánaða skeið, þá þegar.
Á því ári sem liðið er frá síðustu stefnuræðu hefur lítið áunnist í baráttunni við kreppuna, meira að segja svo lítið að komandi vetur verður líklega sá erfiðasti fyrir almenning frá bankahruninu, atvinnulífið er enn á niðurleið, atvinnuleysi minnkar ekki og fólksflóttinn stöðvast ekki. Enn er tekist á um skuldauppgjör heimilanna og óánægja með stjórnvöld magnast með degi hverjum.
Ekki er að efa að dagurinn í dag og þá ekki síður mánudagurinn, þegar ný stefnuræða verður flutt, munu verða dagar mikilla og fagurra loforða um úrbætur á öllum sviðum og fólk beðið að sýna þolinmæði á meðan málið verði sett í nefnd.
Væntanlega verða svo fastir liðir eins og venjulega að ári.
Hvetur til friðsamlegra mótmæla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.