15.8.2011 | 20:01
Bćndur í ánauđ sláturleyfishafa?
Sláturleyfishafar, sem eru í raun međ einokun á slátrun búfjár í landinu, neita ađ greiđa bćndum uppsett verđ fyrir ţađ lambakjöt, sem bćndur ţurfa ađ selja ţeim í haust.
Ţetta hlýtur ađ vera eina dćmiđ um ţađ, ađ kaupandi vöru geti ákveđiđ sjálfur hvađa verđ hann greiđir fyrir ţá vöru sem hann kaupir, ţví venjan er sú ađ seljendur verđleggja vörur sínar og síđan rćđur eftirspurnin hvort kaupendur sćtta sig viđ uppsett verđ.
Sláturleyfishafar hafa svo frjálar hendur um verđlagningu sína til verslana, sem aftur hafa frjálsa álagningu og geta ţví lagt á landbúađarvörur, eins og ađrar, eins mikiđ og kaupendur láta bjóđa sér. Ađ vísu eru kaupendur matvara í erfiđri ađstöđu gagnvart seljendum, ţar sem allir neyđast til ađ borđa, en ţeir geta ţó fćrt sig á milli vöruflokka, ţegar verđlagning einstakra vara gengur fram úr öllu hófi.
Ţó flestum ţyki verđ á landbúnađarvörum vera of hátt nú ţegar, er ţessi einokunarstađa sláturleyfishafa eins og draugur úr fortíđinni, ţegar kaupfélögin réđu logum og lofum á ţessum markađi.
Einkennilegast af öllu er, ađ bćndur skuli sćtta sig viđ ţetta fyrirkomulag á verđlagningu ţeirra eigin framleiđslu.
![]() |
Féllust ekki á kröfur bćnda |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri fćrslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Fćrsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eftir ţví sem ég hef lesiđ eru bćndur eigendur sláturstöđva, eđa eigum viđ ađ segja stórbćndu, ţví eitt er ađ vera bóndi eđa bóndi.
Guđmundur Ingi Kristinsson (IP-tala skráđ) 16.8.2011 kl. 03:21
Hvar er nú Gylfi Arnbjörns álitsgjafi? Eđa ţá uppgjafa mjólkurfrćđingurinn hjá Neitendendasamtökunum?
Ţorsteinn Sigfússon (IP-tala skráđ) 16.8.2011 kl. 08:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.