13.8.2011 | 01:56
Guðjón er ÞJÁLFARINN
Guðjón Þórðarson hefur margsannað að hann er besti knattspyrnuþjálfari landsins, enda nær hann nánast undantekningalaust frábærum árangri með þau lið, sem hann þjálfar.
Í sumar tók hann að sér þjálfum ungs liðs BÍ/Bolungavík og hefur á skömmum tíma gert úr því lið, sem enginn getur fyrirfram verið viss um að vinna. Þetta sannaðst eftirminnilega í gær, þegar liðið vann spútniklið ÍA á heimavelli þess, 2-1, en ÍA er lang efst í riðlinum og hefði, með sigri, getað tryggt sér rétt til að leika í efstu deild á næsta ári.
Þetta er sætari sigur fyrir BÍ/Bolungavík fyrir það, að Akranes er heimabær Guðjóns og hann er fyrrverandi þjálfari Skagaliðsins og náði frábærum árangri með liðið á sínum tíma.
Enginn þjálfari landsliðs karla í knattspyrnu hefur náð eins góðum úrslitum í landsleikjum og Guðjón gerði á sínum ferli, sem landsliðsþjálfari, og nú er svo ástatt með landsliðið að enginn reiknar lengur með að það vinni leiki sína. Núna er markið ekki sett hærra en svo, að vonast til að niðurlæging liðsins verði sem minnst í hverjum leik.
Landsliðsþjálfarastaðan losnar í haust og ætti Guðjón Þórðarson að vera sjálfsagður til að taka þar við. Vafalaust tækist honum á skömmum tíma að laga orðspor liðsins umtalsvert.
Fyrsta takmark hans ætti að vera að koma íslenska liðinu upp fyrir það færeyska á heimslistanum.
Þórður: Sætt að vinna fyrir Guðjón | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:57 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
- malacai
- andres
- annabjorghjartardottir
- attilla
- skagstrendingur
- baldvinj
- benediktae
- beggo3
- h2o
- bbg
- bjarnimax
- bookiceland
- siggibragi
- brandarar
- deiglan
- gagnrynandi
- doggpals
- ekg
- elfur
- eeelle
- ellamagg
- elismar
- evaice
- ea
- fannarh
- lillo
- vidhorf
- gerdurpalma112
- gunnargunn
- tilveran-i-esb
- gthg
- gun
- gudbjorng
- zumann
- gudjul
- gp
- hreinn23
- brekkukotsannall
- gustaf
- hallarut
- morgunblogg
- hannesgi
- miniar
- maeglika
- heimssyn
- aanana
- hildurhelgas
- himmalingur
- minos
- atvinnulaus
- daliaa
- ingvarvalgeirs
- jakobk
- fun
- jennystefania
- jonsullenberger
- dondi
- jonsnae
- jonvalurjensson
- jonarni
- jonoskarss
- jorunnfrimannsdottir
- kaffistofuumraedan
- krist
- kristinn-karl
- krissiblo
- kristjan9
- altice
- sleggjudomarinn
- elvira
- mathieu
- morgunbladid
- ninasaem
- pallru
- pallvil
- palmij
- iceland
- ragnar73
- rannsoknarskyrslan
- redlion
- seinars
- fullvalda
- logos
- sigrunzanz
- sigurduringi
- sigurdurkari
- siggisig
- sisi
- siggifrikk
- stebbifr
- stjornuskodun
- stormsker
- saevargudbjornsson
- athena
- susannasvava
- tibsen
- ubk
- vala
- val
- vestarr
- postdoc
- gummih
- asdisran
- thjodarsalin
- mullis
- sumri
- t24
- omarragnarsson
- umbiroy
- thjodarheidur
- thorhallurheimisson
- flinston
- diva73
- thjodarskutan
- lifsrettur
- samstada-thjodar
- fullveldi
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér finnst að vissu leyti spennandi tilhugsun að fá Guðjón aftur í brúna en það sem dregur mikið úr spenningnum er reynslan af því hvað hann er gjarn á að hlaupa frá hálfnuðu verki til að spreyta sig í ensku deildunum. Hann stakk af frá landsliðinu í miðjum klíðum þegar honum var falið það ábyrgðarhlutverk á sínum tíma og gerði það sama við Keflvíkinga þegar hann hrökklaðist tímabundið hingað upp á sker. Ef honum verður fengin landsliðsþjálfarastaðan á ný verður að gera þá kröfu að samningurinn sé óuppsegjanlegur af hans hálfu - annars má vel búast við því að hann þjálfi liðið rétt nógu lengi til að það byrji að ná árangri... og stökkvi svo frá borði þegar hann fær betra tilboð frá Englandi.
Haraldur Jóhannsson (IP-tala skráð) 13.8.2011 kl. 02:55
Algjörlega sammála Haraldi, eins og skrifað af mínu lyklaborði....
Gísli Sigurðsson, 13.8.2011 kl. 17:11
Ég tek alveg undir það, að slíkur samningur þyrfti að vera til t.d. þriggja ára og uppsegjanlegur, jafnvel af beggja hálfu.
Axel Jóhann Axelsson, 13.8.2011 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.