1.7.2011 | 14:11
Til hvers að byggja nýjan spítala?
Í undirbúningi er að byggja nýtt sjúkrahús upp á tugimilljarða króna, sem ríkisstjóður getur ekki fjármagnað, en ætlar að láta lífeyrissjóðina reisa og leigja það síðan af þeim aftur. Að sjálfsögðu munu árlegar leigugreiðslur nema hundruðum milljóna króna, sem ríkissjóður mun eiga í erfiðleikum með að greiða.
Ekki er hægt að reka núverandi sjúkrahús eða heilbrigðiskerfi skammlaust, enda niðurskurður viðvarandi á öllum sviðum, endurnýjun tækja engin nema fyrir gjafafé og ekki hægt að greiða læknum og hjúkrunarfólki samkeppnishæf laun.
Í viðtali við Moggann segir Birna Jónsdóttir, formaður læknafélagsins, m.a: "Íslenskir læknar gera þá kröfu að ríkisstjórn og velferðarráðherra komi fram með skýra áætlun um hvernig þessari þróun skal snúið við, það er á ábyrgð framkvæmdavaldsins að sjá til þess að gera samninga og ráða í vinnu lækna til að sinna sjúkratryggðum Íslendingum."
Á meðan ekki er einu sinni hægt að útvega fólki heimilslækni, þrátt fyir sex ára bið, ekki hægt að reka heilbrigðiskerfið í núverandi mynd og sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir fá ekki eðlilegt viðhald, hvorki á húsnæði eða tækjum, er fáránlegt að láta sér detta í hug að ráðast í byggingarframkvæmdir við nýtt risahúsnæði.
Þó húsið rísi innan fárra ára munu líða áratugir áður en búið verður að búa það þeim tækjum sem til þarf og þá mun það líklega verða orðið úrelt og líklegast að ráðast þurfi í meiriháttar breytingar til þess að taka það í notkun.
![]() |
Þriðji hver læknir erlendis |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Áhugamaður um lífið og tilveruna.
Athugasemdir og umræður eru öllum opnar á síðunni, en þess vænst að þær séu hófstilltar og án mikilla stóryrða.
Ruddalegar athugasemdir, sem innihalda lítið sem ekkert annað en skítkast og/eða persónulegar svívirðingar um menn og málefni verða fjarlægðar af þessari síðu, jafnóðum og þær uppgötvast.
Eldri færslur
2021
2020
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
Færsluflokkar
Tenglar
Mínir tenglar
Bloggvinir
-
malacai
-
andres
-
annabjorghjartardottir
-
attilla
-
skagstrendingur
-
baldvinj
-
benediktae
-
beggo3
-
h2o
-
bbg
-
bjarnimax
-
bookiceland
-
siggibragi
-
brandarar
-
deiglan
-
gagnrynandi
-
doggpals
-
ekg
-
elfur
-
eeelle
-
ellamagg
-
elismar
-
evaice
-
ea
-
fannarh
-
lillo
-
vidhorf
-
gerdurpalma112
-
gunnargunn
-
tilveran-i-esb
-
gthg
-
gun
-
gudbjorng
-
zumann
-
gudjul
-
gp
-
hreinn23
-
brekkukotsannall
-
gustaf
-
hallarut
-
morgunblogg
-
hannesgi
-
miniar
-
maeglika
-
heimssyn
-
aanana
-
hildurhelgas
-
himmalingur
-
minos
-
atvinnulaus
-
daliaa
-
ingvarvalgeirs
-
jakobk
-
fun
-
jennystefania
-
jonsullenberger
-
dondi
-
jonsnae
-
jonvalurjensson
-
jonarni
-
jonoskarss
-
jorunnfrimannsdottir
-
kaffistofuumraedan
-
krist
-
kristinn-karl
-
krissiblo
-
kristjan9
-
altice
-
sleggjudomarinn
-
elvira
-
mathieu
-
morgunbladid
-
ninasaem
-
pallru
-
pallvil
-
palmij
-
iceland
-
ragnar73
-
rannsoknarskyrslan
-
redlion
-
seinars
-
fullvalda
-
logos
-
sigrunzanz
-
sigurduringi
-
sigurdurkari
-
siggisig
-
sisi
-
siggifrikk
-
stebbifr
-
stjornuskodun
-
stormsker
-
saevargudbjornsson
-
athena
-
susannasvava
-
tibsen
-
ubk
-
vala
-
val
-
vestarr
-
postdoc
-
gummih
-
asdisran
-
thjodarsalin
-
mullis
-
sumri
-
t24
-
omarragnarsson
-
umbiroy
-
thjodarheidur
-
thorhallurheimisson
-
flinston
-
diva73
-
thjodarskutan
-
lifsrettur
-
samstada-thjodar
-
fullveldi
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
þetta verður væntanlega sjúkrahús eingöngu fyrir sjúkiling því trulega verða engir læknar á Íslandi eftir nokkur ár.
sigurður örn brynjólfsson (IP-tala skráð) 1.7.2011 kl. 14:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.